HEYRNARHLÍFAR MEÐ ÚTVARPI
ÖRYGGISHJÁLMAR
Með sex punkta festingu. Með hnakkavörn.
UVEX AXESS ONE HEYRNARHLÍFAR Active Bluetooth ® heyrnarhlífar með RAL virkni (Real-Active Listening) fyrir hámarksþægindi og öryggi Gera þér kleift að heyra umhverfishljóð, viðvörunarmerki og samskipti • Bluetooth 5,2. • Góð hljóðgæði. • Langdræg. • Fínstillt orkunotkun. • Innbyggður hljóðstigsmagnari. Tvöfalt tengikerfi, getur tengst tveimur Bluetooth tækjum samtímis • Handfrjáls símtöl, engin truflun á vinnuframlagi við símtal. • Aðgerðarhnappar á öðru eyra, síminn helst öruggur áfram í vasa eða öðru öruggu umhverfi. • Hljóðaðstoð sem gerir það að verkum að þú þarft ekki að taka af þér heyrnarhlífarnar á hættu/hávaðasvæði. Margir eiginleikar: • 3.5 mm hljóðsnúruinntak fyrir tæki án Bluetooth. • USB-C hleðsluinntak, einföld hraðhleðsla. • LED hleðsluljós sem gefur til kynna stöðu á hleðslunni. • LED virkniljós. • Tvennir surround hljóðnemar. • Sér auka radd hljóðnemi fyrir góð talgæði. • Tvennir 40 mm hátalarar sem skila góðum gæðum. • IP54, vatns og rykþéttar heyrnarhlífar, henta þá vel utandyra. • Aðgerðarlyklar á eyra virka auðveldlega, líka með hönskum. • "Memory foam" púðar á eyrum. • Bólstrað höfuðband með "memory foam". • Hljóðnemahlífar sem skýla fyrir vindhljóðum og vernda hljóðnemana. • Hægt er að leggja saman höfuðbandið til að auðvelda geymslu.
Eftir staðli EN 397 CE • Sterkir með aukastyrkingu að ofan. • Útiloftunarop til hliðanna gefa betri öndun inn í hjálminn. • Vatnsrenna að neðan fyrir rigningarvatn. • 30 mm rauf yfrir eyrnarhlíf. • Höfuðband með fjögurra punkta festingu. • Stillanlegt ennisband úr flísefni. • Festingar fyrir margar gerðir af undirhökufestingum.
• Hraðstilling fyrir höfuðstærðir. • Prófaður sem rafvirkjahjálmur. • Kuldaþol að -30°C.
Stærðir Litur 51-63 Gulur
Vörunúmer 0899 200 70 0899 200 71
Hvítur
ÖRYGGISHJÁLMAR
Comfortable hard hat with internal dial adjustment. Optimum safety Neck protector extended downwards Optimum, quick width adjustment Dial system Unobstructed upwards view Short helmet peak Easy to carry • 6-point fabric lining and individually cont - rolled ventilation openings on the front and back • Low weight Good combination options 30 mm pockets enable attachment of hearing protection Tested in line with EN 397 with supple- mentary requirements • Suitable for very low temperatures down to -30°C • Protects against weld spatter (MM = molten metal)
Vörunúmer
SNR L
M H M. í ks.
9501 011 220
31 dB 21 dB 29 dB 37 dB 1
Min./max. size
52 cm-61 cm
Interior equipment helmet
6-point
EN standard
397
Min. temperature conditions
-30 °C
Material
PE - Polyethylene
Colour White Yellow
Art. No.
P. Qty.
0899 200 243 0899 200 244
1 1
236
237
Made with FlippingBook Ebook Creator