SÆTAÁKLÆÐI
STÝRISÁKLÆÐI
Endingargott og endurnýtanlegt
Endingargott og endurnýtanlegt úr gervileðri.
• PU húðað nælon efni • Vatnshelt og kastar frá sér olíu og fitu • Passar vel þar sem hægt er að þrengja að utan um stýri • Styrkt með efnisbandi • Má þvo við allt að 40°C
• Hentar fyrir allar helstu bíltegundir • Slitsterkt hágæða gervileður • Passar einnig utan um hauspúða • Hægt er að þrengja að sæti með snúru • Má þvo við allt að 40°C
Ummál
Breidd
Vörunúmer
0899 500 020
220 - 370 mm 100 mm
STÝRISPLAST
Teygjanlegt og með góðu gripi
• Hvít olíu og vatnsheld PE filma • Sterkt og teygjanlegt vegna góðrar efnisþykktar, eða um 39 µm (0.039 mm) • Ein rúlla dugar fyrir u.þ.b 500 stýri • Nákvæmur frágangur tryggir góðar afrifur af rúllu • Kassinn utan um rúlluna verndar gegn ryksöfnun á efni
Lengd Breidd Þyngd Vörunúmer 1430 mm 600 mm 400 gr 0899 500 015
SÆTAÁKLÆÐI
E ndingargott og endurnýtanlegt úr nælonefni. • Hentar fyrir allar helstu bíltegundir • PU húðað nælon efni • Kastar frá sér vatni, olíu og fitu • Hægt er að þrengja að sæti með snúru • Má þvo við allt að 40°C
Ummál
Breidd
Rúllubreidd
Þyngd á rúllu
Afrifur á rúllu
Vörunúmer 0899 500 02
Allt að 550 mm 150 mm
300 mm
2.9 kg
500 stk
MOTTUHLÍFAR
Sterkar og mjög rifþolnar mottuhlífar
• Einstaklega rifþolið úr 100% endurunnum pappír • Verndar fótasvæði gegn óhreinindum
Lengd Breidd Þyngd
Vörunúmer
0899 500 010
1350 mm 760 mm 150 gr
Lengd 500 mm
Breidd 350 mm
Magn í pakka
Vörunúmer
0899 500 031
500 stk
284
285
Made with FlippingBook Ebook Creator