SKYNDIHJÁLP
Öllum fyrirtækjum er skylt að standast kröfur um aðbúnað og slysavarnir á vinnustað. Búnaður til skyndihjálpar verður að vera til staðar á verkstæðum. Búnaðinn þarf að vera auðvelt að nálgast þegar á þarf að halda og varinn gegn óhreinindum, raka og háum hita. Staðsetning skyndihjálparbúnaðar þarf að vera vel merkt. Skyndihjálparkössum þarf að dreifa um verkstæði með jöfnu millibili svo þeir séu staðsettir mest 100 m eða einni hæð frá vinnusvæði. Búnaðinn þarf að endurnýja eftir síðasta notkunardag.
Vara
Vörunúmer 0899 520 7
M. í ks.
DIN 13157-C skyndihjálparkassi
1
0824 403 000
Áfylling fyrir DIN 13164-B skyndi-hjálparkassa
DIN 13164-B skyndihjálparkassi
• S kyndihjálparkassinn samræmist DIN 13164-B. • S kyndihjálparkassa má nota bæði staðbundið og á ferðalagi.
Lýsing Mjög sterkt ABS-plast, gúmmíkantur að innan; innihald varið gegn ryki og vatni.
304
Made with FlippingBook Ebook Creator