Viðhaldsbæklingur

LÍMKÍTTI Vnr. 0890 100 X

ELDVARNARKÍTTI Vnr. 0893 301 Eiginleikar: • Mjög eldþolið eftir DIN 4102, hluti 2, B1. • Mikil ending. • Lyktarlítið. • Þolið gegn útfjólubláu ljósi. • Helst teygjanlegt. • Eftir staðli DIN 4102, hluti 1, B1. • Til þéttingar á þenslufúgum og opnum þenslufúgum með eldvörn fyrir 90 mín. eftir staðli DIN 4102, hluti 2. • Á milli blikks og / eða efnismikilla byggingahluta. • Til þéttingar með eldvarnargleri. • Til almennra nota þar sem krafist er B1 frágangs. (PA-III 2.2777). Eiginleikar: • Mikil ending. • Gott þol gegn útfjólubláum geislum og veðrunarþol. • Stöðugt gegn þrýstingi og lekur ekki. • Lífeðlisfræðilega vænt og algerlega óskaðlegt eftir þornun. • Lyktarlaust. • Má jafna út með sápuvatni. • Mjög gott efnaþol. • Til notkunar á málm, plast, (polyester og hart PVC) tré og stein. Fyrir samskeyti og til þéttingar. Einfalt að vinna. • Hitaþol frá -40°C til +90°C og til skamms tíma að +120°C. Þó ekki með stöðugu millibili.

Litir

KÍTTI

FÚGUKÍTTI Vnr. 0892 320 08X

Eiginleikar: • Mikið veður og aldursþol. • Þolið gegn UV Útfjólubláu ljósi.

• Má lakka yfir með öllum venjulegum málningum og lökkum. Samt er eðlilegt að gera prófun. • Tekur vel yfirmálun, einnig með vatnsmálningu. • Þolið gegn sveppamyndun. Þéttiefni eftir staðli: DIN 18540F Notkunarleiðbeiningar: • Fúgur verða að vera þurrar og lausar við alla fitu. • Fúgur með mikla hreyfingu ætti ekki að mála yfir. • Grunnur: 0890 100 062 Notkun: • Fúgur í náttúrustein og steinsteypu. • Fúgur við glugga og dyr. • Gluggasmíði úr: tré, ál og PVC. Litir

Má nota á mismunandi byggingarefni. • Hentar til að líma einangrunarfilmur eða - dúka á öll algengustu byggingarefni (Sjá Notkun). Þolir vel bæði hita og kulda við notkun. • Má nota í umhverfis- og yfirborðshita minnst –5°C. Hitastig líms minnst +10°C. Aðrir kostir: • Þolið gegn útfjólubláum geislun, veðrun, bitumen og öldrun. • Mjög vatns- og vindhelt. • Án sílikons. • Endingargott. • Frostþol að –30°C. • Inniheldur ekki formaldehýð, klór eða þungmálma. • Þolir mjög vel bleytu, jafnvel á ójöfnu yfirborði. • Má einnig nota með Kraft-pappír eða -flís.

RAKASPERRUKÍTTI Vnr. 0893 700 100

Vottuð þétting í 600 Pa þrýstingsmis- muni. • Loft- og vindþéttingarprófun með einangrunar- filmum og - dúkum framkvæmd af stofnun í byggingarverkfræðum í Stuttgart. Engin lykt. • Engin óþægileg lykt. Engin lykt og líkamlega skaðlaus eftir þornun. Sterk líming og sveigjanleiki. • Varanleg festing á einangrunarfilmum og -dúkum á þurrum byggingarefnum og fylgir hreyfingum efnisins.

10

Made with FlippingBook - Online magazine maker