KíTTI & SÍLIKON
Litir
ÚTI AKRÝLKÍTTI Vnr. 0892 161 X
Regnþolið úti akrýlkítti. • Til þéttingar á fúgum. • Fyrir þenslufúgur úti og inni. • Til límingar á Styropor plasti.
• Ekki til notkunar við glerjun, klæðningar, undir vatnsborði, eða á silíkon þar sem það er undir.
Eiginleikar: • Einsþátta þéttiefni úr Akrýlharz. • Án uppleysiefna og án silíkons. • Eftir þornun er Akrýlið þolið gegn aldri, veðri og útfjólubláum geislum. • Gott þol gegn vatni og kolsýruvirkni.
SÝRULAUST PERFECT SÍLIKON Vnr. 0892 510 X Tilvalið í glerjun. • Uppfyllir kröfur fyrir glerjun samkvæmt DIN 18545, 2. hluti þéttiflokkur E.
SÝRUSÍLIKON Vnr. 0892 570 X
10 ára ábyrgð* á vörn gegn veðrun, útfjólu- bláum geislum, öldrun og endingu litar. • Mikið öryggi. Góð líming. • Einstaklega góð líming við tré, málma og margar gerðir plasts. Hentar vel með málningu. • Hámarksviðloðun við flestar gerðir málningar og glerja. Aðrir kostir: • Þurrt viðkomu.
Litir
Litir
Fjölbreyttir notkunarmöguleikar. Kosturinn fyrir þig: • Frábær viðloðun við margar gerðir flata, sérstaklega á glerjuðum flötum. Sterkt. Kosturinn fyrir þig: • Stenst öldrun, veðrun og útfjólubláa geislun. Aðrir kostir: • Alltaf teygjanlegt • Má mála yfir
• Þolir mikinn núning. • Auðvelt að slétta. • Helst teygjanlegt. • Efnisflokkur B2 samkvæmt DIN 4102. • Hreyfist lítið.
HITAÞOLIÐ SÍLIKON Vnr. 0892 330
BAÐHERBERGISSÍLIKON Vnr. 0892 560 X
Litir
Til teygjanlegrar þéttingar fyrir ofna, hita og loftræstikerfi, þvottavélar og þurrkklefa. Eiginleikar: • Hitaþolið frá -50°C til +250°C. • Til skamms tíma +300°C. • Þolið gegn UV Útfjólubláum geislum. • Eldþol er DIN 4102, B2. • Þolið gegn veikum sýrum, lút og sápum og í stuttan tíma gegn venjulegum uppleysiefnum. • Samband við kolvetnissambönd getur leyst upp silíkonið.
Sveppaeyðir 1 . • Kemur í veg fyrir myglusvepp á baðherbergi 2 . Mjög góð viðloðun við flísar. • Tryggir örugga þéttingu á fúgu. 10 ára ábyrgð* 1 á þoli gegn veðrun, útfjólubláum geislum og öldrun. • Mjög hár öryggisstaðall. Aðrir kostir: • Mjög efnaþolið. 1 • Mjög mjúkt í notkun. • Viðvarandi teygja. • Vöruflokkur B2 samkvæmt DIN 4102. • Hentar til notkunar á „ceramic plus“ frá Villeroy & Boch.
11
Made with FlippingBook - Online magazine maker