Nóvember 2025

evolution vinnubuxur Vörunúmer: M403 462 4..

Verð: 19.990

• 52% pólýamíð/40% pólýester/8% teygjuefni, 214 g/m² og “4 way” stretch teygjuefni • Þrísaumaðir saumar, hnépúðavasar, teygja í mitti • E-Care efni sem veitir stöðurafmagnsmótstöðu • Cooltec tækni: HeiQ meðhöndluð efnavara heldur jafnvægi á líkamshita við hækkað hitastig, t.d. við áreynslu og kælir þann sem flíkinni klæðist um allt að 2.5°C ef hitinn hækkar of mikið • Sjö utanverðir vasar • Stærðir: 44 - 64

COOL TEC

nordic regnjakki Vörunúmer: M411 581 0..

• 60% pólýester/40% PU efni, 210 g/m² • Hálflangur regnjakki með sýnileikaröndum • YKK rennilás og flipi með smellum sem verndar rennilásinn • Mjúkt og sveigjanlegt pólýester efni • Soðnir saumar í jakka, endurskinsrendur, frálosanleg og

Verð: 14.990

stillanleg hetta og skilríkjavasi á hægri ermi • Jakkinn andar vel með mesh efni að aftan • Hliðarvasar með flipum og smellum • Hægt er að stilla jakkan af við mitti og úlnlið • Stærðir: XS - 5XL

4

nordic regnbuxur

Vörunúmer: M412 057 0..

• 60% pólýester/40% PU efni, 210 g/m² • Regnbuxur með sýnileikaröndum • Mjúkt og sveigjanlegt pólýester efni • Soðnir saumar í buxum • Smellur á ökklasvæði • Teygja í mitti • Endurskinsrendur • Hliðarvasar með flipum og smellum • Stærðir: XS - 5XL

Verð: 9.990

4

33

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online