Fatnaður, skór & fylgihlutir

FATNAÐUR, SkÓR & FYLGIHLUTIR vetur/vor 2021

PERFORMANCE SMÍÐABUxur

Thor cordura smíðabuxur

handyhunk smíðabuxur

28.990 með vsk

21.990 með vsk

13.990 með vsk

23.379 án vsk

17.734 án vsk

11.282 án vsk

• “4 way” stretch teygjuefni, fljótþornandi • 52% nylon/40% pólýester/8% spandex, 287 g/m² • Fjórvegis teygjuefni sem teygist í allar áttir, teygjanlegt belti sem strekkir og slakar á við mittissvæði • Frálosanlegir smíðavasar úr Cordura® • Loxy® endurskinsmerki

• 47% bómull/37% pólýester/16% nylon Cordura® stretch efni, 247 g/m², (slim fitted legs) • Sterkar og þægilegar smíðabuxur • Sterk teygja á klofsvæði • Teygja í mitti og öndun við hnésvæði, hnépúðavasar fyrir 20/29 cm púða • Endurskinsrendur, hægt að síkka buxur um 5cm

• 97% bómull/3% Lycra efni, 260 g/m² • Annað efni: 100% nylon • Þægilegar smíðabuxur úr teygjuefni • Tvennir smíðavasar að framanverðu, rassvasar og lærisvasi • Hægt er að síkka buxur um 5cm

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M403 457 4.. M403 459 4..

M403 427 0.. M403 428 0..

1899 310 9..

44 - 58 44 - 58

Dökkgrár/gulur Svartur/rauður

44 - 60 44 - 60

Grár/svartur

44 - 64

Svartur

Svartur

handyhunk vinnubuxur

SAGITTARIUS VINNUGAllab.

action vinnu/útivistarb.

12.990 með vsk

15.990 með vsk

16.990 með vsk

10.476 án vsk

12.895 án vsk

13.702 án vsk

• 97% bómull/3% Lycra efni, 260 g/m² • Annað efni: 100% nylon • Þægilegar vinnubuxur úr teygjuefni • Tvennir vasar að framanverðu, rassvasar og lærisvasi • Hægt er að síkka buxur um 5cm

• 80% bómull/17% pólýamíð/3% teygjuefni, 350 g/m² • Cordura® styrking í efni • 13 utanverðir vasar • Mjög þægilegar vinnugallabuxur

• 92% pólýester/8% teygjuefni, 260 g/m² • Sterkt og mjög slitþolið aramíð trefjaefni á hnésvæði og ökklasvæði sem eykur endingu • Tvennir vasar að framanverðu, tvennir rassvasar og lærisvasi • Belti fylgir með

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

1899 310 1..

M403 362 4..

M443 027 0..

44 - 64

Svartur

42 - 60

Svartur

XS - 3XL

Svartur

2

Stretch-x gallabuxur

BASE VINNUBUXUR

Stretch-x dömubuxur

15.990 með vsk

12.990 með vsk

9.990 með vsk

12.895 án vsk

10.476 án vsk

8.056 án vsk

• 98% bómull /2% teygjuefni, 350 g/m² • Tvennir vasar að framanverðu, tvennir rassvasar, símavasi á læri

• 65% pólýester/35% bómull, 245 g/m² • Tvennir vasar að framanverðu • Stór lærisvasi • Teygja í mitti • Utanverðir hnépúðavasar fyrir 20 cm hnépúða

• 72% bómull/25% pólýester/3% teygjuefni, 245 g/m² • Sjö utanverðir vasar • Þrefaldur saumur • Hnépúðavasar • E-Care efni sem veitir stöðurafmagns- mótstöðu

• Sterkur YKK rennilás • Má þvo við 40°C

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M443 079 4..

1899 330 6.. 1899 330 9..

M403 352 5..

42 - 58

Blár

48 - 58 48 - 58

Grár

36 - 44

Dökkgrár

Svartur

STRETCH VINNUBUXUR

Starline plus smekkbuxur

BASIC smekkbuxur

EN 20471

14.990 með vsk

9.990 með vsk

19.990 með vsk

12.089 án vsk

8.056 án vsk

16.121 án vsk

• 74% pólýester/22% bómull/4% teygjuefni, 250 g/m² • Sterkt og gott teygjanlegt efni sem þornar hratt • Tvennir vasar að framanverðu, tvennir rass- vasar, lærisvasi, símavasi og hamarshalda • Loxy® sýnileikasaumar • Hnépúðavasar

• 65% pólýester/35% bómull, 250 g/m² • Stórir vasar • Hægt að þrengja að við mitti • Cordura® styrking í hnépúðavösum • Má þvo við 60°C

• 100% bómull, 240 g/m² • Tvennir vasar að framanverðu • Lærisvasi • Teygja í mitti • Má þvo við 40°C

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M410 080 4..

M404 166 4..

M004 147 0..

40 - 64

Gulur/grár

46 - 62

Svartur/grár

44 - 60

Grár

3

ARVADA FLÍSJAKKI M. HETTU

Arvada flísjakki án hettu

frisco flísjakki

5.990 með vsk

11.990 með vsk

11.990 með vsk

4.831 án vsk

9.669 án vsk

9.669 án vsk

• 100% prjónað pólýester, 380 g/m² • Mjúkskelsefni: 94% pólýester/6% teygjuefni, 300 g/m² • Hetta • Tvennir brjóstvasar með rennilás • Tvennir framanverðir vasar með rennilás

• 100% prjónað pólýester, 380 g/m² • Mjúkskelsefni: 94% pólýester/6% teygjuefni, 300 g/m² • Tvennir brjóstvasar með rennilás • Tvennir framanverðir vasar með rennilás

• 100% pólýester örtrefja flísefni, 165 g/m² • Léttur og mjúkur flísjakki • Teygjuefni við úlnlið • Brjóstvasi og hliðarvasar með rennilás

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M471 232 0.. M471 231 0..

M456 233 0..

1899 354 20.

XS - 3XL XS - 3XL

Gulur/svartur Blár/svartur

XS - 4XL

Grár/svartur

M - 2XL

Svartur/grár

cetus flísjakki

performance flísjakki

stretch-x mjúkskelsjakki

8.490 með vsk

13.990 með vsk

6.847 án vsk

11.282 án vsk

19.990 með vsk

16.121 án vsk

• 100% pólýester, 250 g/m² • Léttur og hlýr flísjakki sem andar vel • Þrennir vasar að utanverðu með rennilás • Innanverður vasi • Hægt er að þrengja að við úlnlið

• “4 way” teygjuefni, 34% nylon/ 60% pólýester/6% spandex, 260 g/m² • Fjórvegis teygjuefni sem teygist í allar áttir • Flísefni að innanverðu • Sterkt rifþolið efni yfir axlir og við mjóbak • Tvennir hliðarvasar með rennilás • Loxy® endurskinsmerki

• 96% pólýester/4% teygjuefni, 280 g/m² • Vatnsfráhrindandi, vatnsþol: 8.000 mm • Andar vel • Þrennir ytri vasar með rennilás, tvennir innanverðir vasar, teygja við úlnlið • Hægt er að losa ermar af og nota sem vesti, einnig er hetta frálosanleg

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M456 191 00. M456 194 00.

M456 239 00. M456 240 00.

M441 131 00. M441 132 00.

S - 5XL S - 5XL

Svartur

XS - 4XL XS - 4XL

Dökkgrár/gulur Svartur/rauður

S - 4XL S - 3XL

Dökkblár Dökkgrár

Dökkgrár/grár

4

stretch-x pilotjakki

PERFORMANCE Skeljakki

crosby vetrarjakki

18.990 með vsk

17.990 með vsk

29.990 með vsk

15.315 án vsk

14.508 án vsk

24.185 án vsk

• 97% bómull/3% teygjuefni, 210 g/m² • Vatnsfráhrindandi, vatnsþol: 5.000 mm • Andar vel • Þrennir ytri vasar með rennilás, þrennir innanverðir vasar, brjóstvasi með flipa • Stroff við úlnlið

• 100% nylon, u.þ.b. 190 g/m² • Vind og vatnsfráhrindandi • Öndun: 15.000 g/m²/24h • Vatnsþol: 15.000 mm • Þriggja laga efni sem andar vel • Hár kragi með stillanlegri hettu • Teygja við mitti og útvíkkun í baki • Loxy® endurskinsmerki

• 230T Taslan ytra efni og sýnileikaefni, 400 g/m² • Nylon efni: 120 - 180 g/m² • Vind og vatnsfráhrindandi • Vatnsþol: 5.000 mm • Öndun: 5.000 g/m²/24h • Hliðar og brjóstvasar með rennilás • Hægt er að þrengja að við mitti og úlnliði • Hægt er að pakka hettu inn í kraga

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M411 207 00.

M411 328 00.

M441 252 00.

S - 4XL

Dökkgrár

XS - 4XL XS - 4XL

Dökkgrár/gulur Svartur/rauður

M - 2XL

Svartur

Sérpöntun

Nature úlpa

vetrar mjúkskelsjakki

performance vetrarjakki

23.990 með vsk

28.990 með vsk

25.990 með vsk

19.347 án vsk

23.379 án vsk

20.960 án vsk

• 100% pólýamíð, 175 g/m² • Vind og vatnsþétt • Vatnsþéttni: 15.000 mm • Hlý og andar vel • Tvennir brjóstvasar og tvennir að framanverðu • Loftun undir höndum • Hægt er að losa hettu frá

• Viðhafnarútgáfa vegna 75 ára afmælis W ürth samsteypunnar • Takmarkað upplag • 96% pólýester/4% teygjuefni, 285 g/m² • Mjúkskelsefni: 100% endurunnið pólýester, 170 g/m² • Hár kragi, þrennir vasar, hetta

• 100% pólýester, 235 g/m² • Hlýr vind og vatnsheldur vetrarjakki með Sorona® bólstrun að innanverðu • Vatnsþol: 10.000 mm • Teflon efni sem kastar frá sér óhreinindum • Hár flísfóðraður kragi með stillanlegri hettu • Loftun undir höndum • Utanverðir vasar með vatnsheldum rennilás • Loxy® endurskinsmerki

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M411 229 00.

M441 391 00.

M411 330 00.

S - 4XL

Svartur

S - 4XL

Grár/rauður

XS - 4XL XS - 4XL

Dökkgrár/gulur Svartur/rauður

Sérpöntun

5

gresham dúnjakki

LÉTTUR Dúnjakki

Dúnjakki með hettu

17.990 með vsk

16.990 með vsk

14.508 án vsk

13.702 án vsk

15.990 með vsk

12.895 án vsk

• 90% dúnn/10% fiður • 100% pólýester að utanverðu • Þykkur og þægilegur dúnjakki • Tvennir vasar að framanverðu með rennilás

• 90% dúnn/10% fiður • Þéttvafið nylon efni að innan sem utan • Einstaklega léttur dúnjakki • Tvennir vasar að framanverðu með rennilás • Hentar báðum kynjum • Ferðapoki fylgir með hverjum dúnjakka • Til í fimm mismunandi litum

• 100% pólýamíð/80% dúnn/20% fiður • 123,8 g/m² • Má þvo við 30°C • Teygja við úlnlið

• Hár kragi og hetta • Takmarkað magn

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M458 526 00.

M411 357 0.. M411 358 0.. M411 359 0.. M411 360 0.. M411 361 0..

M411 252 00.

S - 3XL

Svartur

XS - 4XL XS - 4XL XS - 4XL XS - 4XL XS - 4XL

Svartur

S - 2XL

Svartur

Dökkblár Kóngablár

Grár

Appelsínugulur

Würth startup jakki

base vinnusamfestingur

Streetstyle hettupeysa

11.110 með vsk

11.990 með vsk

8.990 með vsk

8.960 án vsk

9.669 án vsk

7.250 án vsk

• 100% pólýester, 140 g/m² • Fylling jakka er úr endurunnum trefjum án millisauma til að forðast hitadreifingu á viðkvæmum svæðum og einnig til þess að bæta vatnsþol jakkans • Hettan veitir frekari hitaeinangrun og gerir jakkann hlýrri/einangraðri • W ürth málmmerki

• 65% pólýester/35% bómull, 245 g/m² • Tvennir brjóstvasar, einn með rennilás • Tvennir hliðarvasar, innanverður vasi og símavasi • Loftun undir höndum fyrir betri öndun • Teygja í mitti og útvíkkun í baki • Utanverðir hnépúðavasar

• 80% bómull/20% pólýester, 280 g/m² • Endingargóð og vönduð hettupeysa • Sérstyrking í saumum • Þrennir vasar og einn með rennilás

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M411 396 00.

1899 330 90. 1899 330 30.

M450 500 0..

S - 2XL

Sægrænn

XS - 3XL XS - 3XL

Svartur

XS - 3XL

Svartur

Blár/svartur

6

modyf háskólapeysa

St. louis háskólapeysa

modyf vinnubolur

7.990 með vsk

4.990 með vsk

6.444 án vsk

2.790 með vsk

4.024 án vsk

2.250 án vsk

• 70% bómull/30% pólýester, 300 g/m² • Tvöfaldir saumar • Mittisstroff með Lycra styrkingu

• 80% bómull/20% pólýester, 280 g/m² • Klassísk, sportleg og þægileg háskólapeysa • Hentar vel til merkinga á efni

• 100% bómull, 160 g/m² • Þægilegur og vandaður bómullarbolur • Tvöfaldir saumar á axlasvæði, ermum og í hálsmáli • Hentar vel til merkinga á efni

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M050 063 00.

M450 744 00.

M046 083 00.

S - 4XL

Svartur

S - 4XL

Svartur

S - 6XL

Svartur

st. louis vinnubolur

air t-bolur

Action t-bolur

1.490 með vsk

4.490 með vsk

1.202 án vsk

4.990 með vsk

3.621 án vsk

4.024 án vsk

• 100% bómull, 160 g/m² • Teygja í hálsefni • Hentar vel til merkinga eða prentunar á efni

• 100% pólýester • Vandaður öndunarbolur • Fljótþornandi og léttur • Bakteríufælandi efni sem dregur úr ólykt

• 90% pólýester/10% teygjuefni, 150 g/m² • Fljótþornandi, léttur og endingargóður bolur • Sýnileikasaumar • Bakteríufælandi efni sem dregur úr ólykt

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M446 636 00.

M446 674 00.

M446 345 00.

S - 4XL

Svartur

S - 3XL

Svartur

S - 3XL

Grár

7

polo bolur

terry polo ullarpeysa

merino ullarbolur

11.990 með vsk

12.990 með vsk

5.290 með vsk

9.669 án vsk

10.476 án vsk

4.266 án vsk

• 100% bómull, 200 g/m² • Fínofið efni • Þrjár tölur í hálsmáli • Hentar vel til merkinga á efni

• 65% merínó ull/20% pólýester/ 15% pólýamíð, 230 g/m² • Mjög hlýr og þægilegur undirfatnaður • Með rennilás við háls • Hentar sérstaklega vel til vinnu utandyra

• 100% merínó ull, 190 g/m² • Þunn, mjúk og hlý merínó ull • Eldtefjandi af náttúrunnar hendi og dregur ekki í sig ólykt

• Veitir góða öndun • Má þvo við 60°C

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M047 062 00.

M450 627 00.

M452 055 00.

S - 4XL

Svartur

S - 3XL

Svartur

S - 3XL

Svartur

merino ullar nærbuxur

dallas vinnuskyrta

corehunk smíðavesti

5.490 með vsk

18.990 með vsk

11.990 með vsk

4.427 án vsk

15.315 án vsk

9.669 án vsk

• 100% merínó ull, 190 g/m² • Þunn, mjúk og hlý merínó ull • Eldtefjandi af náttúrunnar hendi og dregur ekki í sig ólykt

• 65% bómull/35% pólýester, 150 g/m² • Brjóstvasi • Hnepptur kragi

• Cordura® efni: 265 g/m² • Möskvaefni: 390 g/m² • Einstaklega endingargott smíðavesti • Áfastir smíðavasar, farsímavasi, pennavasi, skilríkjavasi, naglavasar og verkfæravasar • Möskvar í efni að framan og í baki auka þægindi og öndun smíðavestisins

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M452 053 00.

1899 312 99.

1899 364 90.

S - 3XL

Svartur

S - 3XL

Köflótt

S - 2XL

Svartur

8

nea regnsett

regnjakki með hettu

regnbuxur

15.990 með vsk

4.990 með vsk

4.990 með vsk

12.895 án vsk

4.024 án vsk

4.024 án vsk

• 100% PU húðað pólýester, 200 g/m² • Teygjanleiki í efni • Tvennir vasar að framanverðu • Sterkir saumar • Hægt er að þrengja að í mitti og hettu • Sýnileikarendur

• 100% pólývínyl klóríð, PVC húðaður, 400 g/m² • Hægt er að þrengja að í hettu og í mitti • Stórir vasar að framanverðu

• 100% pólývínyl klóríð, PVC húðaðar, 400 g/m² • Hægt er að losa axlabönd af buxum

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M411 284 00.

1899 377 70.

1899 373 70.

S - 3XL

Svartur

S - 3XL

Appelsínugulur

S - 3XL

Appelsínugulur

fönn kuldagalli

sira regnsett

lista regnjakki

EN 20471

EN 20471

21.990 með vsk

17.734 án vsk

18.990 með vsk

21.990 með vsk

15.315 án vsk

17.734 án vsk

• Oxford pólýester 300D, PU húðaður, 165 g/m² • Vatnsfráhrindandi • Fóðraður, útvíkkun í baki og teygja í mitti • Framanverðir vasar með rennilás • Brjóstvasar og lærisvasi • Hnépúðavasar að utanverðu • Sýnileikarendur

• 100% PU húðað pólýester, 200 g/m² • Teygjanlegt efni • Tvennir vasar að framanverðu • Sterkir saumar • Hægt að þrengja að í hettu og mitti • Sýnileikarendur

• 100% pólýester PVC húðaður, 450 g/m² • Tvennir vasar að framanverðu • Hægt er að þrengja að í hettu • Sýnileikarendur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M405 140 0..

M411 280 00.

M411 282 00.

XS - 3XL

Svartur

S - 3XL

Gulur/svartur

S - 3XL

Gulur/svartur

9

regnbuxur

samfestingur

Smíðavesti

EN 20471

EN 20471

EN 20471

14.990 með vsk

12.990 með vsk

18.990 með vsk

12.089 án vsk

10.476 án vsk

15.315 án vsk

• 100% pólýester, PVC húðaðar, 450 g/m² • Teygjanleg axlabönd • Sýnileikarendur

• 85% pólýester/15% bómull, 295 g/m² • Sýnileikaefni: 65% pólýester/35% bómull, 310 g/m² • Útvíkkun í baki • Rass, brjóst og hliðarvasar

• 85% pólýester/15% bómull, 280 g/m² • Hægt er að stilla vestið af við mitti • Öndun í baki • Verkfærahöldur • Skilríkjavasi • Sýnileikarendur

• Hnépúðavasar • Sýnileikarendur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

1899 307 60.

1899 207 60. 1899 207 50.

1899 237 60.

S - 3XL

Gulur/svartur

S - 4XL S - 4XL

Gulur/svartur Appelsín./svart.

S - 3XL

Gulur

endurskinsvesti

kaura mjúkskelsjakki

KYA kuldasamfestingur

EN 20471

EN 20471

EN 342

2.190 með vsk

27.990 með vsk

17.990 með vsk

1.766 án vsk

22.573 án vsk

14.508 án vsk

• 100% pólýester • Vasar með flipa til að loka • Sýnileikarendur

• 92% pólýester/8% teygjuefni, 310 g/m² • Vind og vatnsfráhrindandi • Vatnsþol: 5.000 mm • Öndun: 10.000 g/m²/24h • Léttur og þægilegur jakki • Tvennir hliðarvasar, brjóstvasi með rennilás, skilríkjavasi og innanverður vasi

• 100% pólýester, PU húðaður • Gallefni: 140 g/m² - Ermar: 120 g/m² • Vind og vatnsfráhrindandi • Vatnsþol: 5.000 mm • Öndun: 5.000 g/m²/24h • Sýnileikarendur • Loftun undir höndum fyrir betri öndun • Frálosanleg hetta

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M409 367 00.

M409 364 00.

M410 100 00. M410 104 00.

S - 4XL

Gulur

S - 4XL

Gulur/svartur

S - 4XL S - 4XL

Gulur/svartur Appels./svartur

10

kya kuldajakki

kya kuldabuxur

lindesnes vetrarjakki

EN 20471

EN 20471

EN 20471

EN 342

EN 342

15.990 með vsk

34.990 með vsk

19.990 með vsk

12.895 án vsk

28.218 án vsk

16.121 án vsk

• 100% pólýester, PU húðaður • Jakkaefni: 140 g/m² - Ermar: 120 g/m² • Vind og vatnsfráhrindandi • Vatnsþol: 5.000 mm • Öndun: 5.000 g/m²/24h • Tvennir hliðarvasar og skilríkjavasi • Loftun undir höndum fyrir betri öndun • Frálosanleg hetta, sýnileikarendur

• 100% pólýester, PU húðaðar • Buxnaefni: 140 g/m² • Vind og vatnsfráhrindandi • Vatnsþol: 5.000 mm • Öndun: 5.000 g/m²/24h • Sýnileikarendur • Teygjanleg og stillanleg axlabönd • Innanverðir hnépúðavasar

• 100% pólýester, 195 g/m² • Vind og vatnsfráhrindandi • Vatnsþol: 12.000 mm

• Öndun: 7.000 g/m²/24h • Þykkur og hlýr vetrarjakki • Sýnileikarendur • Vasar með rennilásum, flipum og smellum • Frálosanleg hetta

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M409 361 00. M409 375 00.

M410 099 00. M410 103 00.

M409 360 00.

S - 4XL S - 4XL

Gulur/svartur Appels./svartur

S - 3XL S - 3XL

Gulur/svartur Appels./svartur

S - 4XL

Gulur/svartur

lindesnes kuldabuxur

lindesnes jakki

Lindesnes buxur

EN 20471

EN 20471

EN 20471

29.990 með vsk

24.990 með vsk

23.990 með vsk

24.185 án vsk

20.153 án vsk

19.347 án vsk

• 100% pólýester, 195 g/m² • Polymax® himna • Vind og vatnsfráhrindandi • Vatnsþol: 12.000 mm • Öndun: 7.000 g/m²/24h • Sýnileikarendur • Teygjanleg og stillanleg axlabönd • Innanverðir hnépúðavasar

• 100% pólýester, 195 g/m² • Vind og vatnsfráhrindandi • Vatnsþol: 12.000 mm • Öndun: 7.000 g/m²/24h • Sýnileikarendur • Innanverður vasi og brjóstvasi með rennilás • Frálosanleg hetta

• 100% pólýester, 195 g/m² • Polymax® himna • Vind og vatnsfráhrindandi • Vatnsþol: 12.000 mm • Öndun: 7.000 g/m²/24h • Sýnileikarendur • Teygjanleg og stillanleg axlabönd

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M410 098 00.

1899 319 60. 1899 319 50.

1899 320 60. 1899 320 50.

S - 4XL

Gulur/svartur

S - 3XL S - 3XL

Gulur/svartur Appels./svartur

S - 3XL S - 3XL

Gulur/svartur Appels./svartur

11

cetus vinnuskór

stretchfit öryggisskór

Solar öryggisskór

18.990 með vsk

22.990 með vsk

22.990 með vsk

15.315 án vsk

18.540 án vsk

18.540 án vsk

• Málmlausir skór • Leður sem andar • Ytri sóli með rennivörn • Léttir og þægilegir • Þyngd: Skóstærð 42, um 450 gr

• Skór ársins í Þýskalandi 2018 • Með táhlíf úr gerviefni • Úr Cordura® teygjuefni og leðri sem andar • Málmlausir skór

• Táhlíf úr gerviefni • Endingargott Cambrelle® fóður • Phylon miðsóli • Olíu og sýruþolinn Gravity Planet sóli • Hentar vel til notkunar innan sem utandyra vor, sumar og haust • Þyngd: skóstærð 43, um 530 gr

• Með rennivörn á hálu gólfi • Plastskóhorn fylgir hverju pari • Þyngd: skóstærð 42, um 540 gr

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M427 015 0..

M416 135 0..

M416 164 0..

39 - 46

Grár

36 - 48

Blár/grár

36 - 47

Grár/hvítur

kara öryggissandalar

galaxy öryggisskór

draco öryggisskór

22.990 með vsk

21.990 með vsk

23.990 með vsk

18.540 án vsk

17.734 án vsk

19.347 án vsk

• Með táhlíf úr gerviefni • Lofta einstaklega vel

• Með táhlíf úr áli • Málmlausir skór • Hi-Tec PVC efni

• Táhlíf úr gerviefni • Resin efni í skóm

• Hi-Tec PVC í yfirhluta og GSport II ytri sóli • Laust BN Super Lite innlegg, einstaklega mjúk • Ytri sóli olíu og sýruþolinn, veitir einnig stöðurafmagnsandspyrnu • Þyngd: skóstærð 43, um 470 gr

• Möskvaefni sem andar vel • Olíu og sýruþolinn ytri sóli • Þyngd: skóstærð 43, um 499 gr

• Traustur GIII ytri sóli og Phylon miðsóli • Ytri sóli olíu og sýruþolinn, veitir einnig stöðurafmagnsandspyrnu • Þyngd: skóstærð 43, um 530 gr

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M415 117 0..

M415 119 0..

M415 118 0..

36 - 47

Svartur/grænn

37 - 47

Svartur

37 - 47

Svartur

12

titan öryggisskór

arcori plus öryggisskór

hercules öryggisskór

24.990 með vsk

29.990 með vsk

12.990 með vsk

20.153 án vsk

24.185 án vsk

10.476 án vsk

• Táhlíf úr gerviefni • Vatnsþolinn með OutDry® húðun • Endingargott Cambrelle® fóður • Olíu og sýruþolinn ytri sóli • Phylon miðsóli • BOA reimakerfi • Þyngd: skóstærð 43, um 638 gr

• Með táhlíf úr gerviefni • Vibram® gúmmísólar • Stunguvarinn sóli • Hrindir frá sér óhreinindum með vöxuðu Nubuk leðri • Þyngd: skóstærð 42, um 740 gr

• Með táhlíf úr stáli • Leður sem andar

• PU ytri sóli með rennivörn • Víðir skór sem passa flestum • Þyngd: skóstærð 42, um 635 gr

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M414 015 0..

M022 073 0..

M422 149 0..

38 - 47

Blár/svartur

38 - 48

Svartur

36 - 48

Svartur

techno lágir öryggisskór

techno háir öryggisskór

mercury öryggisskór

29.990 með vsk

34.990 með vsk

27.990 með vsk

24.185 án vsk

28.218 án vsk

22.573 án vsk

• Táhlíf úr stáli • Hentar rafvirkjum - <1.000 volt • Vatnsfráhrindandi, anda vel • Stunguvarinn sóli • Vibram TPU sóli með rennivörn • Boa reimakerfi • Þyngd: skóstærð 43, um 670 gr

• Táhlíf úr stáli • Hentar rafvirkjum - <1.000 volt • Vatnsfráhrindandi, anda vel • Stunguvarinn sóli • Vibram TPU sóli með rennivörn • Boa reimakerfi • Þyngd: skóstærð 43, um 720 gr

• Táhlíf úr gerviefni • Málmlausir skór • Háir og vatnsþolnir • HBR Micropours himna tryggir þurra fætur • Phylon miðsóli, ytri sóli olíuþolinn • Boa reimakerfi • Þyngd: skóstærð 43, um 770 gr

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M018 054 0..

M022 074 0..

M419 000 0..

38 - 47

Svartur

40 - 47

Svartur/grænn

40 - 47

Svartur

13

öryggisklossar

golon öryggisstígvél

FORMAX suðuskór

4

17.990 með vsk

12.990 með vsk

21.990 með vsk

14.508 án vsk

10.476 án vsk

17.734 án vsk

• Táhlíf úr gerviefni • Leður sem andar mjög vel • Ytri sóli með rennivörn • Vatnsfráhrindandi • Hlíf yfir reimar • “Quick snap” losunarkerfi til að afklæðast skóm snöggt • Þyngd: skóstærð 42, um 780 gr

• Táhlíf úr gerviefni • Gataðir að innan fyrir betri öndun • Höggdeyfing í hæl • Ól aftur fyrir hæl • Mjúkur og þægilegur sóli með endingargóðu Cambrelle® fóðri • Þyngd. skóstærð 42, um 499 gr

• Táhlíf úr stáli • Stunguvarinn sóli • Sýruþolin stígvél • Haldast mjúk og hreyfanleg þrátt fyrir kulda • Endingargóð • Þyngd: skóstærð 42, um 1.000 gr

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M422 178 0..

1899 911 1..

M423 026 0..

38 - 47

Svartur

38 - 46

Svartur

37 - 47

Grænn

daily race öryggisskór

cetus öryggisskór

Stretch x öryggissandalar

26.990 með vsk

21.990 með vsk

22.990 með vsk

21.766 án vsk

17.734 án vsk

18.540 án vsk

• Táhlíf úr gerviefni • Léttir skór sem anda vel • Ytri sóli með rennivörn • Málmlausir skór • Þyngd: skóstærð 42, um 500 gr • VÆNTANLEGT

• Táhlíf úr gerviefni • Ytri sóli með rennivörn • Málmlausir skór • Anda vel • Þyngd: skóstærð 42, um 485 gr

• Táhlíf úr gerviefni • Ytri sóli með rennivörn • Anda vel • Málmlausir skór • Þyngd: skóstærð 42, um 550 gr • VÆNTANLEGT

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M416 171 0..

M418 133 0..

M426 029 0..

35 - 48

Svartur/rauður

35 - 49

Svartur/grár

36 - 48

Grár/svartur

14

soles innlegg

lyktareyðir fyrir skó

Gel innlegg

4.948 með vsk

3.088 með vsk

3.990 án vsk

2.490 án vsk

VÆNTANLEG

• Mjúk og létt polymer gel innlegg • Mótuð fyrir langvarandi þægindi • Sérstakt sýklakerfi hjálpar til við að útrýma ólykt við notkun • Efsta lag er þakið þunnu og þægilegu pólýester velúr efni

• Innlegg sem veita stöðurafmagnsandspyrnu • Höggdeyfandi Phylon og Poron efni í hæl og í framfót • Loftrásir og bakteríudrepandi yfirborð stuðla að auknum þægindum • Þetta eru sömu innlegg og þú finnu í Solar, Kara, Galaxy, Orion og Mercury skónum hjá okkur

• Skilur eftir sig góða lykt til langs tíma • Bakteríueyðandi • Skaðlaust fólki og umhverfi

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M437 423 038 M437 423 042 M437 423 046

M437 394 037 M437 394 039 M437 394 041 M437 394 045

M437 250 999

35 - 38 39 - 42 43 - 46

Svartur/blár Svartur/blár Svartur/blár

36 - 38 39 - 41 42 - 44 45 - 47

Svartur/Appels. Svartur/Appels. Svartur/Appels. Svartur/Appels.

125 ml

Hvítur

vax fyrir skó

atop stálreimar

boa stálreimar

2.468 með vsk

2.468 með vsk

1.990 án vsk

1.990 án vsk

2.468 með vsk

1.990 án vsk

• Verndar gegn raka og óhreinindum • Heldur leðri mjúku • Eykur endingu

• Stálreimasett

• Stálreimasett

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M437 349 999

1899 150 375 1899 150 395

M439 000 999 M439 001 999

150 ml

Glær

75 cm 95 cm

Svartur Svartur

L4 L6

Svartur Svartur

16

nomex skóreimar

Pólýester skóreimar

hnépúðar - 20/29 CM

1.972 með vsk

856 með vsk

1.590 án vsk

3.790 með vsk

690 án vsk

4.948 með vsk

3.056 án vsk

3.990 án vsk

• Flatar skóreimar • Úr hágæða Nomex efni sem rifnar ekki auðveldlega • Þola ýmisskonar efnavöru • Hitaþolnar reimar sem henta vel til suðuvinnu

• Þétt pólýester efni • Þolir ýmsa efnavöru • Sogar í sig lítið af vatni

• Olíu og feitiþolnir • Hannaðir í samræmi við DIN EN ISO 14404/EN340 • 20 eða 29 cm hnépúðar • Má þvo í þvottavél við 60°C

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M039 045 120 M039 045 150

M039 044 090 M039 044 120 M039 044 150

M437 378 999 M437 379 999

120 cm 150 cm

Svartur/rauður Svartur/rauður

90 cm

Svartur/grár Svartur/grár Svartur/grár

20 cm 29 cm

Svartur Svartur

120 cm 150 cm

hnépúðar pro

MESH DERHÚFA

st. louis húfa

3.990 með vsk

4.490 með vsk

3.218 án vsk

3.621 án vsk

2.468 með vsk

1.990 án vsk

• Hannaðir í samræmi við DIN EN ISO 14404 • Stærð: 250 x 150 x 20 mm

• 87% pólýester/13% teygjuefni • Derhúfa með neti • Netið gerir það að verkum að það loftar mun betur um höfuðsvæði • Innbyggt svitaband • Mjög þægileg derhúfa sem passar flestum

• 70% akrýl/30% bómull • Þægileg húfa sem aðlagast vel að höfði

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M032 004 999

M474 227 00.

M474 247 999 M474 273 999

Ein stærð

Svartur/rauður

S - XL

Svartur

Ein stærð Ein stærð

Svartur

Grár

17

nature húfa

thinsulate húfa

hank prjónahúfa

1.848 með vsk

1.490 án vsk

3.782 með vsk

3.050 án vsk

2.468 með vsk

1.990 án vsk

• 100% pólýester, 165 g/m² • Mjúk og þægileg húfa

• 100% akrýl • Sýnileikahúfa úr 3M Thinsulate® efni

• 100% akrýl • Þykk og hlý húfa

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M436 060 999 M436 061 999

M036 030 999 M036 031 999

M374 056 999

Ein stærð Ein stærð

Grár Blár

Ein stærð Ein stærð

Gulur

Ein stærð

Dökkgrár

Appelsínugulur

thinsulate húfa

hubert húfa

flíshúfa

2.468 með vsk

1.990 með vsk

1.990 án vsk

3.708 með vsk

1.605 án vsk

2.990 án vsk

• Þægileg, þykk og hlý húfa • 100% akrýl • Húfa úr Thinsulate® efni

• 100% akrýl • Hægt er að merkja húfu að framan á þartilgerðan flöt (9,5 x 4,5 cm)

• 100% pólýester, 165 g/m² • Míkrófíber efni • Mjúk og þægileg húfa

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M474 248 999

1899 353 902 1899 353 900

M036 010 999

Ein stærð

Ein stærð

Svartur

S - M L - XL

Svartur Svartur

Svartur

18

lambhúshetta

x-finity buff

x-finity flís hálsbuff

1.228 með vsk

990 án vsk

3.336 með vsk

1.848 með vsk

2.690 án vsk

1.490 án vsk

• 100% ofurmjúkt míkróflísefni, 165 g/m² • Hentar vel undir hjálma • Mjúk og þægileg lambhúshetta

• 100% pólýester • Auðvelt að sníða eftir þægindum • Einnig hægt að nota sem húfu, höfuðband, trefil eða lambhúshettu

• 100% flís • Auðvelt að sníða eftir þægindum • Einnig hægt að nota sem húfu, höfuðband eða trefil

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M474 239 999

M374 055 999

M374 068 999

Ein stærð

Svartur

Ein stærð

Svartur

Ein stærð

Svartur

Hjálmhúfa

Derhúfa með högghlíf

Öryggishjálmur

3.990 með vsk

7.228 með vsk

2.490 með vsk

3.218 án vsk

5.829 án vsk

2.008 án vsk

• 100% Oxford pólýester • Þrennir festipunktar fyrir hjálm • Teygja að aftan til að ná betri festu • Flísefni að innanverðu

• 100% bómull • Hörð plastskel - EN 812

• PE - Polyethylene efni - EN 397 • SH 2000-S • 6 punkta innvols • Þægilegur hjálmur sem auðvelt er að stilla af • Léttur hjálmur • 30 mm vasar sem veita möguleika á því að bæta við heyrnarhlífum • Stærð: 52 - 61 cm

• Stillanlegt höfuðband að aftanverðu • Göt á húfu sem veita góða öndun • Hentar til notkunar frá -30°C til +50°C

• Stærð: 54 - 59 cm • Má þvo við 30°C

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M437 382 999

0899 200 980

0899 200 243 0899 200 244

Ein stærð

Svartur

Ein stærð

Dökkblár

Ein stærð Ein stærð

Hvítur Gulur

19

ÖRYGGISHJÁLMUR

ÖRYGGISHJÁLMUR m. Bandi

BAMBUS SOKKAR SVARTIR

6.188 með vsk

3.833 með vsk

4.990 án vsk

3.091 án vsk

18.402 með vsk

14.840 án vsk

• HDPE - High Density Polyethylene - EN 397 • 6 punkta innvols • Mjög þægilegur hjálmur til að bera • Mjög léttur • Öndunargöt á hliðum • 30 mm vasar sem veita möguleika á því að bæta við heyrnarhlífum • Stærð: 52 - 62 cm

• ABS efni - EN 397 / EN 12492 • 6 punkta innvols • Hjálmur sem hentar til vinnu í hæð í allskyns vinnuverkefnum • Öryggisband á hjálm • Loftgöt að aftanverðu • Mjög léttur hjálmur en sterkur um leið • Stærð: 51 - 61 cm

• 80% bambus/17% pólýamíð/3% teygjuefni • Einstaklega þægilegir og mjúkir sokkar • Draga úr ólykt sem kann að læðast að manni • Hafa þau áhrif að þú svitnar mun minna á fótsvæði • Má þvo við 40°C • 5 pör í pakka

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

0899 200 70 0899 200 71

0899 200 290

M451 044 005 M451 044 006 M451 044 007

Ein stærð Ein stærð

Gulur Hvítur

Ein stærð

Hvítur

35 - 38 39 - 42 43 - 46

Svartur Svartur Svartur

BAMBUS SOKKAR - mynstur

bambus sokkar - lágir

vinnusokkar

4.948 með vsk

6.560 með vsk

4.948 með vsk

3.990 án vsk

5.290 án vsk

3.990 án vsk

• 80% bambus/17% pólýamíð/3% teygjuefni • Einstaklega þægilegir og mjúkir sokkar • Draga úr ólykt sem kann að læðast að manni • Hafa þau áhrif að þú svitnar mun minna á fótsvæði

• 80% bambus/17% pólýamíð/3% teygjuefni • Einstaklega þægilegir og mjúkir sokkar • Draga úr ólykt sem kann að læðast að manni • Hafa þau áhrif að þú svitnar mun minna á fótsvæði • Má þvo við 40°C • 3 pör í pakka

• 64% ull/21% pólýester/15% nylon • Þunnir og þægilegir sokkar • 2 pör í pakka

• Með tíglamunstri • Má þvo við 40°C • 5 pör í pakka

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M451 062 005 M451 062 006 M451 062 007

M451 061 001 M451 061 002 M451 061 003

M451 070 999

35 - 38 39 - 42 43 - 46

Tíglamunstur Tíglamunstur Tíglamunstur

35 - 38 39 - 42 43 - 46

Svartur Svartur Svartur

Ein stærð

Svartur

20

sokkar

ullarsokkar

axlabönd

4.990 með vsk

3.490 með vsk

4.024 án vsk

2.815 án vsk

2.964 með vsk

2.390 án vsk

• 55% bómull/20% pólýester/ 22% polýamíð/3% teygjuefni • Sokkarnir styðja vel við fætur • Má þvo við 40°C

• 64% ull/18% pólýester/18% nylon • Hlýir og þægilegir ullarsokkar • 2 pör í pakka

• Teygjanleg axlabönd með málmklemmum

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M051 027 006 M051 027 007 M051 027 008

1899 350 800

1899 300 700

39 - 42 43 - 46 47 - 50

Svartur/grár Svartur/grár Svartur/grár

Ein stærð

Grár

Ein stærð

Svartur

leðurbelti

teygjanlegt belti

stretch-x belti

4.948 með vsk

3.990 án vsk

4.948 með vsk

4.080 með vsk

3.990 án vsk

3.290 án vsk

• Klassískt leðurbelti • 4 cm á breidd

• Sterkt og teygjanlegt belti • Mött járnsylgja með upphleyptu merki • Hægt er að stytta/skera beltið

• 100% pólýester • Sterkt teygjanlegt belti • Sterk plastsylgja • Einfalt er að stytta beltið • 3,8 cm á breidd

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

M034 004 090 M034 004 100 M034 004 110 M034 004 120

M437 384 999

M437 353 999

90 cm

Svartur Svartur Svartur Svartur

130 cm

Svartur

130 cm

Svartur

100 cm 110 cm 120 cm

21

aclima x-safe t bolur eldtefjandi vinnufatnaður

eldtefjandi vinnufatnaður

hamarshalda

aclima x-safe polo bolur

1.990 með vsk

1.605 án vsk

16.108 með vsk

16.108 með vsk

12.990 án vsk

12.990 án vsk

• Hamarshalda á beltislykkju • Halda úr járni • Hentar fyrir smíðabuxur, vesti eða á belti

• 74% Lenzing FR/15% para-aramíð/ 10% pólýamíð/1% stöðurafmagnsvörn • Léttur og mjúkur bolur sem andar vel • Aclima X-Safe línan er hönnuð fyrir erfiðustu vinnuaðstæður og er vandlega prófuð við þær aðstæður

• 74% Lenzing FR/15% para-aramíð/ 10% pólýamíð/1% stöðurafmagnsvörn • Léttur og mjúkur polobolur sem andar vel • Aclima X-Safe línan er hönnuð fyrir erfiðustu vinnuaðstæður og er vandlega prófuð við þær aðstæður

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

1899 908 500

1899 914 60.

1899 913 60.

Ein stærð

Svartur

S - 2XL

Grár

S - 2XL

Grár

aclima x-safe peysa eldtefjandi vinnufatnaður

eldtefjandi vinnufatnaður

eldtefjandi vinnufatnaður

aclima x-safe síðar nærb.

vinnubuxur

16.108 með vsk

14.868 með vsk

17.990 með vsk

12.990 án vsk

11.990 án vsk

14.508 án vsk

• 74% Lenzing FR/15% para-aramíð/ 10% pólýamíð/1% stöðurafmagnsvörn • Létt og mjúk langerma peysa sem andar vel • Aclima X-Safe línan er hönnuð fyrir erfiðustu vinnuaðstæður og er vandlega prófuð við þær aðstæður

• 74% Lenzing FR/15% para-aramíð/ 10% pólýamíð/1% stöðurafmagnsvörn • Léttar og mjúkar síðar nærbuxur sem anda vel • Aclima X-Safe línan er hönnuð fyrir erfiðustu vinnuaðstæður og er vandlega prófuð við þær aðstæður

• 99% bómull/1% kolefni (mótstöðurafmagn), 350 g/m² • Eldtefjandi vinnubuxur • Lærisvasi og rassvasi með frönskum rennilás • Hnépúðavasar fyrir 29 cm hnépúða

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

1899 912 60. M452 056 00.

1899 916 60. M452 059 00.

1899 122 6..

S - 2XL S - 2XL

Grár

S - 2XL S - 2XL

Grár

44 - 60

Grár

Dökkblár

Dökkblár

22

eldtefjandi vinnufatnaður

eldtefjandi vinnufatnaður

eldtefjandi vinnufatnaður

samfestingur

samfestingur

kuldagalli

63.990 með vsk

37.990 með vsk

36.990 með vsk

EN 20471

EN 20471

51.605 án vsk

30.637 án vsk

29.831 án vsk

• 99% bómull/1% kolefni (mótstöðurafmagn), 350 g/m² • Eldtefjandi samfestingur • Útvíkkun í baki • Brjóstvasar, lærisvasi og rassvasi með frönskum rennilás • Untanverðir hnépúðavasar fyrir 29 cm hnépúða

• 79% bómull/20% pólýester/ 1% kolefni, 350 g/m² • Eldtefjandi samfestingur • Útvíkkun í baki • Teygja í mitti • Innanverðir hnépúðavasar fyrir 29 cm hnépúða

• 79% bómull/20% pólýester/ 1% kolefni, 350 g/m² • Eldtefjandi kuldagalli • Útvíkkun í baki, teygja í mitti og stroff við úlnliði • Frálosanleg hetta • Loftun undir höndum fyrir betri öndun • Brjóstvasar, skilríkjavasi og innanverður vasi

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

1899 122 60.

1899 202 66.

1899 515 60.

XS - 3XL

Grár

S - 4XL

Gulur/grár

S - 3XL

Gulur/svartur

eldtefjandi vinnufatnaður

eldtefjandi vinnufatnaður

eldtefjandi vinnufatnaður

vinnujakki

vinnubuxur

Vetrarjakki

44.490 með vsk

35.879 án vsk

22.990 með vsk

38.990 með vsk

EN 20471

EN 20471

EN 20471

18.540 án vsk

31.444 án vsk

• 79% bómull/20% pólýester/ 1% kolefni • Eldtefjandi vinnujakki

• 79% bómull/20% pólýester/ 1% kolefni • Eldtefjandi vinnubuxur • Lærisvasi og rassvasi með frönskum rennilás • Tommustokksvasi á hægra læri • Innanverðir hnépúðavasar fyrir 29 cm hnépúða

• 79% bómull/20% pólýester/ 1% kolefni, 350 g/m² • Eldtefjandi vetrarjakki • Stroff við úlnliði • Frálosanleg hetta • Fjórir utanverðir vasar með frönskum rennilás • Innanverður vasi

• Útvíkkun í baki • Stroff við úlnliði • Skilríkjavasi, brjóstvasar og vasar að framanverðu

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

1899 231 60.

1899 217 6..

1899 540 60.

XS - 4XL

Gulur/svartur

44 - 64

Grár/gulur

S - 3XL

Gulur/svartur

23

vetrar smekkbuxur eldtefjandi vinnufatnaður

eldtefjandi vinnufatnaður

eldtefjandi vinnufatnaður

krafla jakki

krafla buxur

Sérpöntun

Sérpöntun

29.990 með vsk

64.990 með vsk

EN 20471

68.990 með vsk

24.185 án vsk

52.411 án vsk

55.637 án vsk

EN 20471

EN 20471

• 79% bómull/20% pólýester/ 1% kolefni, 350 g/m² • Eldtefjandi vetrar smekkbuxur • Hliðarvasar, rassvasar og lærisvasi • Rennilás neðst á skálmum • Hnépúðavasar fyrir 29 cm hnépúða

• 51% PPAM-fr/43% Lyocell/ 5% Para-aramíð/1% stöðurafmagnsvörn + PU húðun, 275 g/m² • Eldtefjandi og vatnsþolinn sýnileikajakki • Vatnsþol: 18.000 mm • Loftun undir höndum fyrir öndun • Skilríkjavasi, vasar að framanverðu og innanverður vasi • Frálosanleg hetta og stroff við úlnliði

• 51% PPAM-fr/43% Lyocell/ 5% Para-aramíð/1% stöðurafmagnsvörn + PU húðun, 275 g/m² • Eldtefjandi og vatnsþolnar sýnileikabuxur • Vatnsþol: 18.000 mm • Verkfæravasi, stærri vasi og teygja í mitti • Stroff og teygja yfir skó eða stígvél • Innanverðir hnépúðavasar fyrir 20/29 cm hnépúða

Stærðir Vörunúmer

Litur

TenCate Tecasafe Plus efnið í Krafla fatnaði hefur sannreynt að það veitir góða vörn gegn bruna sem gæti stafað af eldsvo ða eða rafmagnsbruna. FR eiginleikar efnisins eru í efninu sjálfu og slitna ekki né þvæst úr fatnaði. Einnig er þægilegt að klæðast efninu þökk sé líffrumu trefjum sem eru í TenCate Tecasafe efninu. Efnið er líka mjög rakastillandi og þornar efnið hraðar en t.d hið hefðbundna Nomex efni. Tencate Tecasafe Plus efnið heldur styrk og lit þrátt fyrir mikinn þvott.

1899 541 60.

S - 3XL

Gulur/grár

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

1899 308 0..

1899 308 1..

XS - 4XL

Gulur/svartur

XS - 4XL

Svartur/gulur

andlitsgrímusett PLUS

andlitsgrímusett Basic

16.135 með vsk

12.169 með vsk

13.012 án vsk

9.814 án vsk

• Premium Plus SR100 andlitsgrímusett • Hálfgríma M/L • P3 ryksía • ABEK kolasía • Forsía

• Basic SR900 andlitsgrímusett • Hálfgríma M/L • P3 ryksía • Forsía • Hægt er að tengja SR900 grímuna við viftu

Stærðir Vörunúmer

Litur

Stærðir Vörunúmer

Litur

1900 H50 003

1900 H50 004

Ein stærð

Blár

Ein stærð

Blár

24

vinnuhanskar með gúmmígripi

Rauðir vinnuhanskar

tigerflex hi-lite cool hanskar

Bláir pvc hanskar Vörunúmer: 0899 400 50.

Vörunúmer: 0899 400 020

Vörunúmer: 0899 400 13.

Vörunúmer: 0899 403 0..

• Stærðir: 9 - 10 • Í búnti: 6 pör

• Stærðir: 8 - 11 • Í búnti: 12 pör

• Stærðir: 9 - 11 • Í búnti: 12 pör

• Stærðir: 9 - 10 • Í búnti: 12 pör

vetrar gúmmí- grips hanskar

brúnir gúmmí- grips hanskar

neon gúmmí- grips hanskar

uni top vinnuhanskar

Vörunúmer: 0899 400 52.

Vörunúmer: 0899 400 53.

Vörunúmer: 0899 400 55.

Vörunúmer: 0899 400 69.

• Stærðir: 8 - 11 • Í búnti: 6 pör

• Stærðir: 9 - 11 • Í búnti: 6 pör

• Stærðir: 10 - 11 • Í búnti: 6 pör

• Stærðir: 8 - 10 • Í búnti: 6 pör

einangrunar hanskar 1000v

softtech vinnuhanskar

softtech cool vinnuhanskar

softflex vinnuhanskar

Vörunúmer: 0899 400 93.

Vörunúmer: 0899 401 02.

Vörunúmer: 0899 401 04.

Vörunúmer: 0899 401 06.

• Stærðir: 10 - 11 • Í búnti: 1 par

• Stærðir: 9 - 11 • Í búnti: 12 pör

• Stærðir: 9 - 11 • Í búnti: 12 pör

• Stærðir: 8 - 11 • Í búnti: 12 pör

leður vinnuhanskar

Baseflex hanskar Vörunúmer: 0899 401 5..

tetu vinnuhanskar

skurðarþolnir tigerflex hanskar Vörunúmer: 0899 451 36. • Stærðir: 9 - 11 • Í búnti: 6 pör

Vörunúmer: 0899 401 71.

Vörunúmer: 0899 403 51.

• Stærðir: 10 - 11 • Í búnti: 12 pör

• Stærðir: 9 - 11 • Í búnti: 12 pör

• Stærðir: 10 - 12 • Í búnti: 12 pör

26

multifit dry hanskar

gulir nitrilbaðað. hanskar

tigerflex plus hanskar

þykkir vinnuhanskar

Vörunúmer: 0899 405 51.

Vörunúmer: 0899 410 1..

Vörunúmer: 0899 411 02.

Vörunúmer: 0899 425 21.

• Stærðir: 10 - 11 • Í búnti: 6 pör

• Stærðir: 8 - 10 • Í búnti: 12 pör

• Stærðir: 7 - 11 • Í búnti: 12 pör

• Stærðir: 10 - 11 • Í búnti: 12 pör

ex vetrarhanskar

efnaþolnir háir hanskar “long john”

efnaþolnir butyl hanskar

hvítir hanskar með gúmmígripi

Vörunúmer: 0899 429 7..

Vörunúmer: 0899 430 15

Vörunúmer: 0899 430 30

Vörunúmer: 0899 431 11

• Stærðir: 8 - 12 • Í búnti: 1 par

• Stærðir: Ein stærð • Í búnti: 1 par

• Stærðir: 9 - 10 • Í búnti: 1 par

• Stærðir: S - XL • Í búnti: 12 pör

0899 430 309

svartir hanskar með gúmmígripi

efnaþolnir nitril hanskar

orange comfort vetrarhanskar

bay glove latex hanskar

Vörunúmer: 0899 438 .

Vörunúmer: 0899 435 1.

Vörunúmer: 0899 450 10.

Vörunúmer: 1899 827 .

• Stærðir: S - XL • Í búnti: 12 pör

• Stærðir: 10 • Í búnti: 12 pör

• Stærðir: 8 - 11 • Í búnti: 6 pör

• Stærðir: M - L • 100 stk í pakka

BLÁIR nitril hanskar Vörunúmer: 0899 470 0. • Stærðir: S - XL • 100 stk í pakka

appelsínugulir nitril griphanskar

finex latex hanskar

mediguard nitril hanskar

Vörunúmer: 0899 470 12.

Vörunúmer: 1899 826 .

Vörunúmer: 0997 871 0..

• Stærðir: M - 2XL • 100 stk í pakka

• Stærðir: S - XL • 100 stk í pakka

• Stærðir: L - XL • 200 stk í pakka af L • 180 stk í pakka af XL

27

Stærðartöflur

JAKKAR

BUXUR

Herrastærðir - stærðir í cm Hæð Brjóstmál

Herrabuxur - stærðir í cm Hæð Mittismál

Mittismál

Mjaðmabreidd Ermalengd

Stærð

Nr.

Mjaðmabreidd Innsaumur

Stærð

44 46/48 50 52/54 56/58 60/62 64/66

68 70

Dömustærðir - XXS - 4XL Hæð Brjóstmál

Nr.

Mittismál

Mjaðmabreidd Ermalengd

Stærð

42 44 46/48 50 52/54 56/58 60/62 64/66 68

Dömubuxur - stærðir í cm Hæð Mittismál

Mjaðmabreidd Innsaumur

Stærð

32 34

75 76

60-63 64-67

158-159 160-161

85-88 89-92

SAMFESTINGAR

Herrastærðir - stærðir í cm Hæð Brjóstmál

Mittismál

Mjaðmabreidd Ermalengd

Stærð

Nr.

44 46/48 50 52/54 56/58 60/62 64/66

68 70

Dömustærðir - XXS - 4XL Hæð Brjóstmál

Brjóstmál

Nr.

Mittismál

Mjaðmabreidd Ermalengd

Stærð

42 44 46/48 50 52/54 56/58 60/62 64/66 68

Mittismál Mjaðmabreidd

28

Page 1 Page 2 Page 3 Page 4 Page 5 Page 6 Page 7 Page 8 Page 9 Page 10 Page 11 Page 12 Page 13 Page 14 Page 15 Page 16 Page 17 Page 18 Page 19 Page 20 Page 21 Page 22 Page 23 Page 24 Page 25 Page 26 Page 27 Page 28 Page 29 Page 30 Page 31 Page 32

Made with FlippingBook Learn more on our blog