Fatastaðlar og merkingar
EN ISO 11611
Hlífðarfatnaður til notkunar við logsuðu og tengd ferli samkvæmt EN ISO 11611. Efni og saumar prófuð samkvæmt (ISO 15025) Eldur má ekki b re iðast út, merking A1 eða A2 eða A1+A2. Engin göt koma fram. Engar logandi eða bráðnar leifar eiga að liggja ef ti r.
Miðgildi logunar elds á að vera < 2 sekúndur. Miðgildi logunar glóðar á að vera < 2 sekúndur. Flokkur 1 : Kveiking á yfirborði: A1 (ISO 15025)
Kveiking að neðanverðu: A2 (ISO 15025) Skvettukraftur: 15 dropar (ISO 15025) Geislahiti: RHTI 24> 7 sekúndur (EN ISO 6942)
Ætlað til notkunar við: Handvirka logsuðutækni með lítilli skvettu og dropamyndun t.d: Gassuðu, TIG logsuðu, MIG logsuðu, míkróplasmasuðu, b rö sun, punktsuðu, MMA logsuðu (með rútíl suðuvír). Va lviðmiðanir með tilliti til umhve rf isins: Notk un véla, t.d: Súr efniss kurðarvél, plasmaskurðarvél, viðnámslogsuðuvé lar, vélar til að spraut a br áðnum málmi, bekksuða (bench we lding).
Flokkur 2 : Kveiking á yfirborði: A1 (ISO 15025)
Kveiking að neðanverðu: A2 (ISO 15025) Skvettukraftur: 25 dropar (ISO 9150) Geislahiti: RHTI 24> 16 sekúndur (EN ISO 6942)
Ætlað til notkunar við: Handvirka logsuðutækni með mikilli skvettu og dropamyndun t.d: MMA logsuðu (með venjulegum eða sellúlósa suðuvír), M AG logsuðu (með CO² eða blönduðum lo ft tegundum). MIG logsuðu (með háum straumi), logsuðu með ljósboga með mjúkum kjarna og eigin hlíf (self-shielded flux cored ar c we lding), plasmaskurð, logsuðu með holun (gouging) , sú re fnisskurð, sprautun bráðinna málma. Valviðmiðanir með tilliti til umhve rf isins: Notk un véla t.d: Á þröngum svæðum, logsuða/skurður ofan við höfuðhæð eða í svipuðu takmörkuðu rými. Ve ljið logsuðu úr flokk 1 eða 2 í samræmi við verk. Mengun af völdum olíu, fitu, svita eða lífrænna le ysiefna sem eldfim ra efna kann að skerða eða skemma brunatregðueiginleika fatnaðarins. Aukning súrefnis í andrúmslofti dregur verulega úr eldvörn. Sérstak a varúð skal sýna á þröngum svæðum. Vegna notkunar er ekki hægt að verja alla hluta logsuðubúnaðarins sem valda straum i gegn beinni sner tingu. Fatnaðurinn er aðeins ætlaður til hlífðar gegn sn er tingu fyrir slysni við rafstr engi með allt að 100 V d.c. spennu í styttri tíma. Þörf er á frekari einangrunarlögum ef aukin hætta er á raflosti. Einnig kann að vera þ ör f á aukalegri hlutalíkamshlíf t.d. við logsuðu ofan við höfuðhæð. Með notkun slitnar fatnaðurinn og vörn gegn útfjólubláu ljósi minnk ar, ein kum við MIG/MAG logsuðu. Notkun hlífðarbúnaðar af hærra stigi og aukalegs hlífðarbúnaðar (svo sem leðu re rma, svunta o.s.frv. ) lengir verkun fatnaðarins og ey ku r vernd viðkomandi einstaklings. Ef notandinn finnur fyrir einkennum sem líkjast bruna skal gera við fatnaðinn eða skipta um hann. Einfalt er að athuga vörn gegn útfjólubláu ljósi með því að bera fatnaðinn við 100 W volfram peru í u.þ.b. 1 m fjarlægð (samsvarar lengd handleggs) fr á perunni, en ef ljós sést gegnum efnið kemst útfjólublátt ljós einnig í gegn.
EN 61482-1-2 Hlífðarfatnaður gegn hættu vegna hita af rafmagnsljósboga.
Kröfur: Hneppa þarf hnöppum og loka r ennilásum við notkun og klæðast skal fatnaði fullkomlega. Til þess að hlífa líkamanum í heild skal ganga með hjálm með hlífðarskyggni fyrir andliti, hlífðarhanska og skófatnað (stígvél). Ekki skal ganga í neinum öðrum fatnaði úr bræðanlegum efnum, svo sem pólýamíði, pólýester eða akrýl.
Flokkur 1 efni og fatnaður eru prófuð í 4 KA box-próf i (prófunaraðstæður 400 V AC (50 HZ) - 4KA - 500ms). Flokkur 2 efni og fatnaður eru prófuð í 7 KA box-próf i (prófunaraðstæður 400 V AC (50 HZ) - 7KA - 500ms).
EN 343 Hlífðarfatnaður gegn slæmu veðri. Ef hetta er á fatnaðinum skal nota hana til þess að hljóta sem mestu vernd við vinnu í slæmu veðri. X = Þol gagnv art vatnsgegnflæði, frá flokki 1 til 3 (sjá áletrun) og er flokkur 3 hæstur. Y = Þol gagnv art va tnsgufu, f rá flokki 1 til 3 (sjá áletrun) og er flokkur 3 hæstur.
31
Made with FlippingBook Learn more on our blog