GÓLFSKÚFFUR
Sparaðu pláss með því að geyma verkfæri og rekstrarvörur undir farmgólfinu • Skúffur dragast út allt að 95% af sinni lengd • Burðarþol hverrar skúffu er 75 kg • Hægt er að setja allskyns útfærslur af aukabúnaði ofan á • Skúffueiningarnar eru framleiddar úr sterku stáli með hágæða dufthúðun í RAL 7012 og RAL 3020 litum Settin eru fáanleg í þremur útgáfum (eftir bíltegundum): • Skúffueining með 2 skúffum að aftan • Skúffueining með 2 skúffum að aftan og 1 skúffu í hliðarhurð • Skúffueining með 4 skúffum að aftan og 2 skúffum í hliðarhurð
Hverju skúffusetti fylgir eftirfarandi: • Gólfplötusett • Fjögur augnlok • “Non-slip” mottur fyrir allar skúffur • Festingasett og skilrúm
Verð frá: 437.726
Nánari upplýsingar eru í bæklingnum eftir bíltegundum
28
Made with FlippingBook Ebook Creator