Febrúar 2023

HHS FLUID Vörunúmer: 0893 106 4

• Efnið gengur vel inn í allar rifur • Kemst á alla þá staði sem venjuleg feiti nær ekki til • Ver gegn tæringu • Góð og langvarandi virkni, kastast ekki af • Ótrúlega sterk smurfilma sem þolir mikinn þrýsting • Deyfir hávaða og titring • Hentar fyrir O-hringi og X-hringi • Má nota á plast • Hlutlaust gagnvart lökkuðum flötum • Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalasunir • Inniheldur ekki sílikon/resín/sýru • Hitaþol: -25° til +170°C • Tímabundið: +200°C Verð: 2.297

6 stk

Verð: 11.711

OLÍA

FLJÓTANDI FEITI

FEITI

HHS LUBE Vörunúmer: 0893 106 5

6 stk

Verð: 15.800

Verð: 3.086

OLÍA FLJÓTANDI FEITI • Hentar mjög vel fyrir opna smurningu utandyra • Smurfeitin endist lengi og þéttir einstaklega vel • Veitir mikla vernd gegn tæringu og smurefnið skolast ekki af • Oxast ekki • Sérstök EP-háþrýstibætiefni gera að verkum að efnið þolir mikinn þrýsting (EP = Extreme pressure) • Bætir smureiginleika með því að slétta yfirborðsfleti með hitadeigu plastefni (OMC2-tækni) • Dregur úr núningshita og eykur þannig endingu smurningarinnar • Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalasunir • Inniheldur ekki sílikon/resín/sýru • Hitaþol: -25° til +150°C • Tímabundið: +170°C FEITI

27

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online