Febrúar 2023

ROST OFF ICE PLUS RYÐLEYSIR Vörunúmer: 0893 241 060

• Glænýr ryðleysir frá Würth með frysti-áhrifum sem mynda örsprungur • Magnað kuldastökk niður í allt að -60°C • Losar mjög fastar skrúfugengjur • Kuldastökkið veldur því að hlutirnir sem úðað er á skreppa saman og mynda fínar sprungur milli hluta þannig að áföst ryðhúð brotnar upp • Smýgur mjög vel á milli og þess vegna komast virku innihaldsefnin fljótt í gegn • Veitir einnig langvarandi yfirborðsvörn • Fjölhæfi úðahausinn getur bæði úðað á minni flöt og yfir stærra svæði • 400 ml brúsi

Verð: 2.699

FLAME RAFSUÐUHJÁLMUR Vörunúmer: 0984 700 410

• DIN 9 - 13 • Sjónsvið: 96 x 40 mm

• Stærð filmu: 110 x 90 x 9 mm • Hitaþol við notkun: -10 til 55°C • Orka: Sólarrafhlöður og rafhlöður • Sjálfvirk og handvirk aðlögun • Þægileg hönnun og hámarks stöðugleiki • Hylur mjög vel andlit, háls og eyru

Verð: 23.990

29

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online