Febrúar 2023

HLÍFÐARHJÁLMUR - SR 580 Vörunúmer: 1900 H68 012

Verð: 79.990

Upplýsingar: • Fullkomin vernd fyrir öndunarveg, höfuð og andlit • Ef þörf krefur, þá má bæta við flestum heyrnarhlífum sem passa allajafna á hjálma • Einfalt og auðvelt er að opna hjálmgrímuna • Útöndunarventill dregur úr styrk koltvísýrings inni í hlífðarhjálminum á meðan á vinnu stendur • Auðvelt er að skipta út hjálmgrímu og þéttingu

• Einnig til sem rafsuðuhjálmur

LOFTTENGI - SR 507 Vörunúmer: 1900 H30 612

Upplýsingar: • Hannað fyrir tengingu við hlífðarhjálma SR 580, SR 570, SR 540 og SR 900 hálfgrímu • Loftflæði er stjórnað af stilliloka til að tryggja flæði á milli 175 og 260 l/mín • Inntaksþrýstingur ventils skal vera 5 - 7 bör • Lofttengið er gert úr efni sem myndar ekki neista ef núningur verður og því er hægt að nota það í sprengifimu eða eldfimu umhverfi

Verð: 31.900

32

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online