Bætiefni

SÓTAGNASÍUHREINSIR

Hreinsiefni til að hreinsa kolefni og sótagnir úr sótagnasíum.

Eiginleikar Losar um og fjarlægir kolefnisagnir úr sótagnasíu.

Kostir Ekki þarf að taka kút úr við hreinsun. Sparar peninga þar sem ekki þarf að skipta um sótagnasíu. (Þetta fer eftir ástandi á sótagnasíu.) Efnið er ekki eldfimt. Málm og öskulaus formúla Gufar upp án þess að skilja eftir sig óhreinindi.

Lýsing Magn

Vörunúmer

M.í ks

5861 014 500

Úðabrúsi

400 ml.

1/12

0891 564

Rör

-

1

Notkunarmöguleikar Sótagnasíuhreinsirinn er notaður til að losa um stíflu og hindranir í sótagnasíu. Hreinsun kemur á fullu loftflæði í gegnum kútinn og fullri vinnslu á vél. Sótagnasíuhreinsinn er líka hægt að nota á EGR ventla og víðar þar sem þarf að losa um sót.

Leiðbeiningar Losið hitaskynjara eða þrýstiskynjara úr kút. Þræðið rör inn í kút í gegnum gat og tæmið úr brúsanum á elementin inni í kútnum. Hreinsun/bruni er síðan framkvæmdur með þar til gerðum bilanagreini eða með akstri. Eftir hreinsun þarf að fara yfir bilanakóða og eyða því sem við á. Einn brúsi er nægjanlegur á hverja sótagnasíu.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online