Bætiefni

DÍSEL BÆTIEFNI / STABILISER

Vinnur á og verndar gegn bakteríum, svepp og öðru lífi sem getur myndast í eldsneytiskerfum díselvéla. Kemur í veg fyrir

bakteríugróður og líf í eldsneytistanki. Eykur rekstraröryggi.

Innihald Vörunúmer

Fjöldi

5861 004 001

1 L

1

Notkunarmöguleikar: Fyrir eldsneytiskerfi/tanka í vöru/flutningabílum, rútum, vinnuvélum, jeppum, fólksbílum, fer einnig á geymslutanka. Blandið á tankinn hlutfallinu 1:1000 (fyrirbyggjandi) eða 1:200 (sveppur/ gróður kominn í tank) 50 ml. í 50 ltr. af eldsneyti er nægjanlegt.

Eiginleikar: Þessi áhrifaríka blanda eykur rekstraröryggi allra eldsneytiskerfa. Kemur í veg fyrir myndun og vöxt á bakteríum. Eyðir sýrum sem myndast við bakteríugróður og kemur lagi á eldsneytiskerfi þar sem líf hefur myndast.

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online