Bætiefni

OKTAN BOOSTER DÍSEL VETRAR FLÆÐIBÆTIEFNI

Hreinsar, bætir flæðið og kemur í veg fyrir vax myndun. Leysir uppsöfnun af óhreinindum á spíssum, ventlum, stimplum og stimpilhringjum. Kemur í veg fyrir uppsöfnun á óhreinindum. Umhverfisvænt þar sem efnið minnkar sót og mengun í útblæstri. Ryðver. Bætir kaldstart. Hindrar vax myndun. Bætir kuldaþol díselolíu í allt að - 26 °C - 30°C. Meira gangöryggi fyrir díselvélar í miklum kulda.

Vörunúmer

Magn

Magn í pakka

Vörulýsing

1/12

Dísel vetrar flæðibætiefni

300 ml.

5861 002 300

Notkun: Setjið í olíutankinn við áfyllingu. Bætiefnið blandast mjög vel.

Hámarksnýting er að setja í gasolíuna á 2 - 3000 kílómetra fresti og alltaf þegar von er á miklum kulda. 150 ml. magn hentar fyrir 70 lítra hámark.

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online