Bætiefni

BENSÍN BÆTIEFNI

Fyrir allar bensínvélar með eða án hvarfakúts.

Eiginleikar Inniheldur yfirborðsvirk efni, tæringar og ryðvörn.

Kostir Hreinsar bensíndælu, leiðslur og innspýtingarkerfi. Kemur í veg fyrir botnfall í soggrein, túðum, ventlum og ventlasætum. Minnkar eldsneytisnotkun.

Lengir líftíma hvarfakúts og súrefnisskynjara. Tryggir nákvæma stjórnun eldsneytisloka. Kemur í veg fyrir tæringu í eldsneytiskerfi og sprengirými. Kemur í veg fyrir stíflaða ventla. Bætir útblásturinn og minnkar losun út í umhverfið.

Vörunúmer

Magn

Magn í pakka

Vörulýsing

Bensín bætiefni

1/12

150 ml.

0893 734

Notkunarmöguleikar Fyrir allar bensínvélar með eða án hvarfakúts, með beina/óbeina innspýtingu. Hreinsar eldsneytiskerfið og leiðslur. Minnkar losun útblástursgufu og agna. Notkun Hellist beint í bensíntankinn. Minnst 30L af bensíni ættu að vera í tankinum við notkun. Innihald brúsans dugar í 70L af bensíni.

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online