Bætiefni

VENTLAHREINSIR FYRIR BENSÍN HREYFLA

Hreinsir fyrir soggrein, spjaldhús og ventla.

Eiginleikar og kostir Hreinsar eldsneytiskerfið hratt og vel. Minnkar mengandi efni í útblæstri. Hreinsar óhreinindi í spíssum. Minnkar viðnám í eldsneytisdælu. Dregur úr eldsneytisnotkun. Kemur í veg fyrir gangsetningarvandamál og óreglulegan hægagang.

Vörunúmer

Magn

Magn í pakka

Vörulýsing

Ventlahreinsir Bensín

1/6

400 ml.

0893 737

Notkunarsvið Fyrir allar bensínvélar með eða án hvarfakúta. Inniheldur virk efni sem hreinsa útfellingu og sótmyndun í inntaki og brunahólfi. Losar og hreinsar burt olíu, resín og önnur uppsöfnuð óhreinindi. Notað við lélega þjöppun, gangtruflanir eða mikla eldsneytisnotkun.

Notkunarleiðbeiningar Festið úðastútinn á brúsann. Stöðvið vélina og opnið loftinntakið á viðeigandi stað. Komið stútnum fyrir og látið hreinsirinn vinna í 2 - 3 mínútur. Ræsið vélina og úðið aftur á meðan vélin gengur á miðlungs hraða.

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online