Sundström Öndunarvörn

14

ANDLITSHJÁLMUR

SR 570 er mjög sterkur hjálmur með augnhlíf sem hægt er að skella upp. Hann gefur notandanum þægilega og örugga vernd bæði fyrir öndunarfæri og augu. SR 570 ANDLITSHJÁLMUR

SR 570 ANDLITSHJÁLMUR vörunr . H06-6512

Fläkt

Tryckluft

SR 570 andlitshjálmurinn er nútímaleg nýsköpunarvara sem er hönnuð og þróuð samkvæmt þeim þörfum og kröfum sem eru á markaðnum. SR 570 er mjög sterkur hjálmur með augnhlíf sem hægt er að skella upp. Hann gefur notandanum þægilega og örugga vernd bæði á augum og í öndunarfærum. Andlitshjálmurinn er búinn tengjum þar sem hægt er að tengja heyrnarhlífar. Margs kyns aukabúnaður gerir notandanum kleift að sérsníða hjálminn að sínu vinnuumhverfi. Hjálmurinn er framleiddur úr efni sem leyfir notkun við erfiðar aðstæður. SR 570 hjálminn má nota annað hvort með SR 500 eða SR 700 sem eru fullkomnar loftflæðiseiningar okkar. Það má einnig nota hjálminn með köfunarloftsbúnaði SR 507.

Made with FlippingBook Online newsletter