21
AGNASÍUR fyrir hálf- og heilgrímur skiptast í þrjá flokka eftir því hversu vel þær geta skilið frá ryk, úða og loftúða. Litakóði - hvítt. Afar afkastamikil sía eins og SR 510 P3 R veitir vernd gegn öllum gerðum agna, eins og ryki, gufu, þoku, úða, asbestryki, jafnvel bakteríum, vírusum og geislavirku ryki. Hærri flokkur nær einnig yfir þær lægri, þ.e. P3 nær bæði yfir P1 og P2. Skipt er um síurnar þegar agnasían leiðir til aukinnar öndunarmót- stöðu. Agnasíur veita aðeins vörn gegn ögnum.
GASSÍUR fyrir hálf- og heilgrímur skiptast í þrjá flokka eftir getu þeirra og prófunarstyrkleika.
Litakóði
Síuflokkur Prófað við styrkleika (EN 14387) 1
0,1 prósent eftir magni = 1000 ppm 0,5 prósent eftir magni = 5000 ppm 1,0 prósent eftir magni = 10000 ppm
2 3
ppm=hlutar á milljón
Síu- tegund Ver gegn
Litakóði
Lífrænar gastegundir/reykur með suðu- mark yfir 65ºC, t.d. leysinafta, tólúen, stýren og xýlen Ólífrænar gastegundir/reykur eins og klór, vetnissýaníð og brennisteinsvetni
A
Verndarflokkar með tilliti til skilvirkni (EN 143)
(natríumklóríð og paraffínolía)
P1 R/NR P2 R/NR P3 R/NR
80 % 94 %
fastar og blautar agnir fastar og blautar agnir fastar og blautar agnir
B
99,95 %
Súrar gastegundir/reykur eins og brennisteinsdíoxíð og maurasýra
E
„R“ á eftir flokknum þýðir að hægt er að endurnota agnasíuna. „NR“ á eftir flokknum þýðir að ekki má nota agnasíuna oftar en á einni vakt.
K
Ammóníak og tiltekin amín
Lífrænar gastegundir og reykur með suðumark undir 65ºC, eins og aseton, metanól og díklórómetan
A
HG-P3 Kvikasilfur
Gassíur veita aðeins vernd gegn gastegundum.
BLANDAÐAR SÍUR Blandaðar síur eru notaðar þegar gastegundir/reykur eiga sér stað um leið og agnir, t.d. við háþrýstiþvott, málningu með úða, hitun efna eða þéttingu gastegunda. Veldu viðeigandi gassíu og settu hana saman við agnasíu með því að ýta þeim einfaldlega saman eða nota síur með fastri gas- og agnasíu í sömu síunni.
Made with FlippingBook Online newsletter