Sundström Öndunarvörn

22

SÍUR FYRIR HÁLF- OG HEILGRÍMUR

SR 221 FORSÍA vörunr . H02-0312

SR 510 P3 R AGNASÍA vörunr . H02-1312

SR 510, P3 R* agnasían er hönnuð til notkunar í hálfgrímum, heilgrímum og SR 500 / SR 500 EX/ SR 700-viftunni frá Sundström. Sían veitir vernd gegn öllum gerðum mengunaragna. Agnasían SR 510 skilur frá 99,997% af loftmenguninni. Auðvelt er að blanda agnasíunni saman við gassíur frá Sundström til að veita einnig vernd gegn gastegundum og úða, t.d. við málningu með úða. Agnasíuna ætti að nota með forsíunni SR 221, sem mun þá lengja endingartíma agnasíunnar. SR 500/SR 500 EX-viftuna skal alltaf nota með tveimur agnasíum eða tveimur blönduðum síum sem samanstanda af gassíum og agnasíum. * R (endurnotanlegt): Sían er ætluð til lengri notkunar en á einni vakt.

Forsían SR 221 er diskur sem er ætlað að ná grófum ögnum og auka þannig endingartíma agnasíanna

SR 510 P3 R og SR 710 P3 R, blönduðu síanna SR 299-2 ABEK1-Hg-P3 R og SR 599 A1BE2K1-Hg-P3 R. Forsían er sett inn í forsíuhaldara og síðan smellt á agnasíuna eða blönduðu síuna.

SR 217 A1 GASSÍA vörunr . H02-2512

SR 218-3 A2 GASSÍA vörunr . H02-2012

Gassían SR 218, Flokki 2 er hönnuð til notkunar með

Gassían SR 217, Flokki 1 er hönnuð til notkunar með hálf- og heilgrímum frá Sundström. Síurnar eru af gerðinni A og veita vernd gegn lífrænum gastegundum og gufum, eins og leysiefnum, með suðumark > +65°C.

hálf- og heilgrímum frá Sund- ström. Síurnar eru af gerðinni A og veita vernd gegn lífrænum gastegundum og gufum, eins og leysiefnum, með suðumark > +65°C.

Auðvelt er að blanda gassíunni saman við agnasíuna SR 510 P3 R til að fá einnig vernd gegn loftúða (ögnum), t.d. við málun með úða.

Auðvelt er að blanda gassíunni saman við agnasíuna SR 510 P3 R til að fá einnig vernd gegn loftúða (ögnum), t.d. við málun með úða.

SR 294 ABE2 GASSÍA vörunr . H02-3312

Gassían SR 295 Flokki 2 er hönnuð til notkunar með hálf- og heilgrímum Sundström. Sían er af tegundinni K og veitir vernd gegn ammóníaki og tilteknum amínum, eins og etýlendíamíni. SR 295 K2 GASSÍA vörunr . H02-4312

Gassían SR 294 Flokki 2 er hönnuð til notkunar með hálf-

og heilgrímum Sundström. Sían er af gerðinni ABE og veitir vernd gegn eftirfarandi tegundum af gasi og gufum: Gerð A ver gegn lífrænum gastegundum og gufum, eins og leysiefnum, með suðumark > +65°C. Gerð B ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og klór, brennisteinsvetni og vetnissýaníði. Gerð E ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og brennisteinsdíoxíði og vetnisflúoríði. Auðvelt er að blanda gassíunni saman við agnasíuna SR 510 P3 R til að fá einnig vernd gegn loftúða (ögnum), t.d. við málun með úða.

Auðvelt er að blanda gassíunni saman við agnasíuna SR 510 P3 R til að fá einnig vernd gegn loftúða (ögnum), t.d. við háþrýstiþvott.

Made with FlippingBook Online newsletter