Sundström Öndunarvörn

24

SÍUR FYRIR VIFTUEININGU

SR 221 FORSÍA vörunr . H02-0312

SR 510 P3 R AGNASÍA vörunr . H02-1312

Forsían SR 221 er diskur sem er ætlað að ná grófum ögnum og auka þannig endingartíma agnasíanna

SR 510, P3 R* agnasían er hönnuð til notkunar í hálf- og heilgrímum Sundström og SR 500/ SR 500 EX/ SR 700-viftu. Sían veitir vernd gegn öllum tegun- dum mengunaragna. Agnasían SR 510 skilur frá 99,997% af loftmengun. Auðvelt er að blanda agnasíunni saman við gassíur frá Sundström til að veita einnig vernd gegn gastegundum og úða, t.d. við málningu með úða. SR 500/SR 500 EX-viftuna skal alltaf nota með tveimur agnasíum eða tveimur blönduðum síum sem samanstanda af gassíum og agnasíum. * R (endurnotanlegt): Sían er ætluð til lengri notkunar en á einni vakt.

SR 510 P3 R og SR 710 P3 R, blönduðu síanna SR 299-2 ABEK1-Hg-P3 R og SR 599 A1BE2K1-Hg-P3 R. Forsían er sett inn í forsíuhaldara og síðan smellt á agnasíuna eða blönduðu síuna.

SR 710 P3 R AGNASÍA vörunr . H02-1512

SR 515 ABE1 GASSÍA vörunr . H02-7112

SR 515 ABE1 gassíur eru ætlaðar til notkunar í SR 500/SR 500 EX-viftu. Ver gegn eftirfarandi gastegundum/gufum: Gerð A ver gegn lífrænum gastegundum og gufum, eins og leysiefnum, með suðumark > +65°C. Gerð B ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og klór, brennisteinsvetni og vetnissýaníði. Gerð E ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og brennisteinsdíoxíði og vetnisflúoríði. SR 500/SR 500 EX-viftueininguna skal alltaf nota með tveimur agnasíum eða tveimur blönduðum síum, sem samanstanda af gassíum og agnasíum.

SR 710 agnasían er búin sérstökum gengjum og er hönnuð til notkunar í SR 500/ SR 500 EX/SR 700 aflkrúinni viftu frá Sundström sem aðskilin agnasía, þ.e. það er ekki hægt að nota hana með gassíu.

Sían er af gerðinni P3 R* og veitir vernd gegn öllum gerðum mengunar á agnaformi. Agnasían SR 710 skilur frá 99,997% af loftmengun. Ef þörf er á samsettri síu fyrir viftuna SR 500/SR 500 EX ætti að blanda gassíunni saman við SR 510 agnasíuna. Agnasíuna ætti að nota með forsíunni SR 221, sem mun þá lengja endingartíma agnasíunnar. * R (endurnotanlegt): Sían er ætluð til lengri notkunar en á einni vakt.

SR 518 A2 GASSÍA vörunr . H02-7012

SR 597 A1BE2K1 GASSÍA vörunr . H02-7212

SR 518 A2-gassían er ætluð til notkunar í SR 500/SR 500

SR 597 A1BE2K1 er ætluð til not- kunar í SR 500/SR 500 EX-viftunni. Ver gegn eftirfarandi gastegundum/ gufum: Gerð A ver gegn lífrænum gastegundum og gufum, eins og leysiefnum, með suðumark >+65°C. Gerð B ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og klór, brennisteinsvetni og vetnissýaníði. Gerð E ver gegn ólífrænum gastegundum og gufum, eins og brennisteinsdíoxíði og vetnisflúoríði. Tegund K ver gegn ammóníaki og ákveðnum amínum, eins og etýlendíamíni. SR 500/SR 500 EX-viftueininguna skal alltaf nota með tveimur agnasíum eða tveimur blönduðum síum sem samanstanda af gassíum og agnasíum.

EX-viftunni. Ver gegn lífrænum gastegundum og gufum, eins og leysiefnum, með suðumark > +65°C. SR 500/SR 500 EX-viftueininguna skal alltaf nota með tveimur agnasíum eða tveimur blönduðum síum sem samanstanda af gassíum og agnasíum.

Made with FlippingBook Online newsletter