Sundström Öndunarvörn

04

HÁLF- OG HEILGRÍMUR Sundström Safety framleiðir hálf- og heilgrímur sem eru hannaðar fyrir erfiðar aðstæður. Grímurnar eru þekktar fyrir að passa framúrskarandi vel, veita mikla vernd og þægindi við öndun. Allar grímur í vörulínu Sundström Safety nota sama úrval af síum og auðvelt og ódýrt er að setja þær saman svo að þær henti aðstæðum hverju sinni.

Made with FlippingBook Online newsletter