Janúar 2022

M-CUBE RAFHLöðuverkfærasett & RAFHLÖÐURYKSUGA Vörunúmer: 5701 419 008/5701 400 000

• Allar vélarnar í settinu eru með rafeindastýrða vélgæslu eða yfirálagsvörn sem slekkur á vélinni ef ofhitnun eða ofhleðsla á sér stað sem bæði forðar slysum við notkun og eykur líftíma vélanna • Öflugur, viðhaldslítill og burstalaus EC mótor með aflforða viðheldur stöðugri hraðakúrfu vélanna í notkun, jafnvel undir álagi

Innihald í setti • Rafhlöðuslípirokkur AWS 18V-125 P Compact • Rafhlöðuborvél ABS 18V Basic • Rafhlöðuhöggborvél ABH 18V Compact • 3 x 5 Ah rafhlöður • 18V hleðslutæki • Glæsilegt taska utan um pakkann

Verð: 141.350

• Rafhlöðuryksuga (án rafhlöðu) • Öflug og afkastamikil rafhlöðuryksuga sem þægilegt er að flakka með á milli staða • Ryksugan er með L skírteinisvottun sem tryggir 99% ryksöfnun • Handvirk síuhreinsun • Fjölnota ryksuga sem ryksugar vel, blæs einnig lofti og er með þurrkgetu • Axlaband sem hægt er að nota þegar hún er notuð á ferðinni • Öflugt og gæðalegt hús með gúmmíhlífum • Hægt er að geyma aukastúta og fleiri aukahluti á ryksugunni sjálfri • Stöðugur og mikill sogkraftur og einnig langur líftími á síu

+

29

Made with FlippingBook - Online magazine maker