APRÍL 2024
FÁANLEGT FRÁ 22.04.2024
RW WORKOUT WEEK TAKMARKAÐ UPPLAG SALA HEFST 22 APRÍL 2024
Reinhold Würth Workout Week er árlegur viðburður hjá Würth á heimsvísu þar sem tilgangurinn er að selja sem mest af vörum sem eru sérstaklega gerðar fyrir þennan viðburð og eru þar af leiðandi Viðhafnarútgáfur í tak- mörkuðu upplagi til styrktar völdum góðgerðar- samtökum, 0,50 € af hverri seldri vöru renna beint til góðgerðarsamtaka.
árið 2023 í RW Workout week verkefninu tókst Würth grúppunni að styrkja unicef verkefni um rúmar 52 milljónir króna
Í ár er boðið upp á 3 vörur í RW Workout Week sem eru með áritun Reinhold Würth og koma í takmörkuðu upplagi
FYRIR GOTT MÁLEFNI : Würth styður UNICEF með því að gefa hluta af sölu RW WORKOUT Week sérvaranna sem seljast á tímabilinu 22 - 26 apríl 2024 til valinna UNICEF verkefna.
UNICEF styrkir ekki né auglýsir vörumerki, vörur eða þjónustu fyrirtækisins.
HLEÐSLU SKRÚFJÁRN RW SÉRÚTGÁFA
FÁANLEGT FRÁ 22.04.2024
HANDHÆGT OG ÖFLUGT HLEÐSLU SKRÚFjárn með fimm togstillingum
AS 4 hleðsluskrúfjárn RW SÉRÚTGÁFA með Reinhold Würth áritun
• ¼” bitahaldari og auðvelt í notkun vegna "Push&Go" aðgerð • Kveikir á sér á tvenna vegu, annaðhvort þegar skrúfjárni er þrýst í skrúfu eða þá með On rofanum • Fyrirferðalítið, létt og handhægt sem eykur þægindi og einfaldleika við notkun • Skrúfjárnið er með fimm mismunandi togstillingum og hámarksaflstilling skilar nákvæmri vinnu við tilheyrandi verk • Innbyggð, nákvæm bremsa stöðvar mótorinn samstundis þegar slökkt er á tækinu til þess að forðast ofhleðslu við vinnu eða verk
Vörunúmer: 5701 300 024
Verð: 10.990
FÁANLEGT FRÁ 22.04.2024
TÆKJATÖNG RW SÉRÚTGÁFA
Hágæða neyðartól fyrir útivist, áhugamál eða heimilishald RW SÉRÚTGÁFA tækjatöng/multitool með leðurveski og Reinhold Würth áritun
• Öll verkfærin eru úr ryðfríu stáli og hægt er að læsa þeim á einfaldan hátt
• Einnar handar opnun og læsing möguleg • Vandað leðurveski með beltislykkju fylgir Inniheldur eftirfarandi verkfæri: • Tangir með skera • Rifflað prófílblad úr 440A • Sterkt PH2 skrúfjárn • Sterkt hnífsblað úr 440A • Dósaopnari • Viðarsög með mm og tommu mælikvarða • Flöskuopnari með skrúfjárnarmöguleika • Raspur með grófum og sléttum skurði • Hnífsoddur Verð: 7.990 Vörunúmer: 0715 662 024
MINI BITASETT MEÐ BITAHALDARA RW SÉRÚTGÁFA
FÁANLEGT FRÁ 22.04.2024
Hentar einstaklega vel fyrir fínni og viðkvæmari skrúfvinnu þar sem nákvæmni er krafist
RW SÉRÚTGÁFA mini bitasett með bitahaldaraskrúfjárni, 41 stk í setti með Reinhold Würth áritun
• Þægilegt við notkun, þökk sé 2-þátta bitahaldaraskrúfjárns handfanginu • Stöðurafmnagnsandspyrna (ESD) verndar gegn straum og veitir því mikið öryggi þegar skrúfað er í skrúfur í rafmagnstækjum • Að auki er bitahaldaraskrúfjárnið snúanlegt við notkun • Plastboxið sem hýsir öll verkfærin/skrúfbitana er með segullokun • Plastboxið er einstaklega þægilegt í notkun, auðvelt er að opna það handvirkt og fjarlægja bita sem á að taka í notkun • Allir bitar eiga sinn stað í settinu og eru merktir í boxunu svo þeir rati aftur á sinn stað • Stærð á boxi: 154 x 75 x 30 mm 40 hágæða 4 mm staðal eða öryggisbitar úr króm-vanadíum stáli 1 x nákvæmnis bitahaldaraskrúfjárn 1 x af hverju PH000; PH00; PH0; PH1 og PH2 bitar
1 x af hverju 1; 1.5; 2 og 3 mm mínus bitum 1 x af hverju 1.5; 2; 2.5 og 3 mm sexkantbitar 1 x af hverju 2; 3; 4 og 5 TX bitar 1 x af hverju 6; 7; 8; 9; 10 og 15 TX bitar með gati 1 x af hverju P2; P3; P4 og P5 mjór bitar 1 x af hverju 2.5 og 3 mm toppabitar 1 x af hverju SQ1 og SQ2 multi bitar 1 x af hverju Y000; Y00; Y0 og Y1 Y-týpu bitar 1 x af hverju 2 og 2.6 mm þríhyrndir bitar 1 x U2.6 kló biti 1 x SIM korts opnari
1 x PH00 biti með pinna Vörunúmer: 0613 202 4
Verð: 7.990
RYKVARNARHURÐ Vörunúmer: 0992 419 990
• Rykvarnarhurð úr flísefni með rennilás • Verndar nærverandi rými fyrir óhreinindum og ryki • Hægt að opna og loka frá báðum hliðum • Stærð: 1,1 x 2,10 metrar
Verð: 6.990
TVÖFÖLD RYKVARNARHURÐ Vörunúmer: 0992 419 992
Verð: 18.490
• Tvöföld rykvarnarhurð úr flísefni með rennilás • Verndar nærverandi rými fyrir óhreinindum og ryki • Hægt að opna og loka frá báðum hliðum • Stærð: 3,2 x 3,3 metrar
10
KRAFTTÖNG - SPÓI Vörunúmer: 0715 09 03
Verð: 4.990
• Fjöðrunarbúnaður • Búin til úr hágæða stáli • Zinkhúðuð töng • Spói • 170 mm
KRAFTTÖNG - OPIN Vörunúmer: 0715 09 06
Verð: 5.290
• Fjöðrunarbúnaður • Búin til úr hágæða stáli • Zinkhúðuð töng • Opin • 140 mm
KRAFTTÖNG - BEIN Vörunúmer: 0715 09 09
Verð: 5.573
• Fjöðrunarbúnaður • Búin til úr hágæða stáli • Zinkhúðuð töng • Bein • 190 mm
11
PAKKATILBOÐ Vörunúmer: 5714 301 0/0714 720 200/0714 130 30
1/2” LOFTlykill • Hámarksátakslosun: 1.321 Nm • Vinnsluátak: 60 - 835 Nm • Þyngd: 1.98 kg
loftlykill - herslumælir og toppasett á aðeins
• Hljóðvist: 80,6 dB • Titringur: 7,78 m/s 2 1/2” HersluMÆLIR • 40 - 200 Nm • Nákvæmni: +/- 3% frá settum gildum, samkvæmt ISO 6789:2003 • Ferningsdrif í báðar áttir og í gegn • Kvarði bæði í Nm og lbf. in. (pundþrýstingur á fet) • Auðveld og nákvæm stilling með því að snúa handfangi • Smellur heyrist þegar herslu er náð til þess að koma í veg fyrir ofherslu • Tveggja þátta handfang með rennivörn • Herslumælirinn kemur í plastöskju 1/2” TOPPASETT • Djúpir toppar: 17”/19”/21” felgutoppar í sterkum plastkassa Pakkaverð: 82.200
12
STAFRÆNN LOFTSKAMMTARI/MÆLIR Vörunúmer: 0715 54 071
Verð: 22.490
• LCD skjár • 4 einingastillingar (BAR/PSI/KPA/KGF) • Mælisvið: 0-12 BAR (0-175 PSI) • Lestrarnákvæmni: 0,01 BAR (0,1 PSI) • Hámarks inntaksþrýstingur:15 BAR (218 PSI)
• 1,5 metra löng slanga • Loftspenna með klemmu • Þægilegt gúmmígrip • Notast við 2 x AAA rafhlöður
• Skrall, 135 mm • Bitaskrúfjárn: 225 mm
1/4 » MULTI TOPPLYKLASETT SVART Vörunúmer: 0965 014 034
• Multi toppar: 4/5/5.5/6/7 8/9/10/11/12/13/14 mm • Framlenging: 150 mm • Sveigjanleg framlenging: 150 mm • Hjöruliður: 1/4” • Minnkun: 25 mm • Bitahaldari • Bitar: PH1/PH2/PH3 Sexkant: 3/4/5/6 mm TX: 10/15/20/25/27/30/40
Verð: 24.788 16.490
Fjölnota toppar sem passa við 5 algengustu skrúfhausana
13
DERHÚFA MEÐ HÖGGHLÍF Vörunúmer: 0899 200 980
Verð: 3.990
• 100% bómull • Hörð plastskel - EN 812 • Stillanlegt höfuðband • Göt á húfu veita góða öndun
• Stærð: 54 - 59 cm • Má þvo við 30°C
TRÉSMÍÐABLÝANTUR Vörunúmer: 0715 64 01
SVARTIR MERKIPENNAR Vörunúmer: 0967 909 201/301
4 stk
6 stk
Verð: 2.500
Verð: 2.000
• Vatnsheldir • Slitþolnir
• Með flötu blýi • Fægðir • Sporöskjulega • Forslípaðir •6 stk í pakka
• Ljós og veðurþolnir • Henta fyrir húðuð yfirborð (nano-húð) • 4 stk í pakka • Fínir eða medium
14
MERKIPENNAR Vörunúmer: 0967 915 301/302/303
5 stk
Verð: 4.000
• Vatnsheldir • Slitþolnir • Veðurþolnir • Sílikonfríir • 1,5 - 3 mm • 3 litir: Svartur, rauður og blár
FRAMLANGUR MERKIPENNI Vörunúmer: 0967 909 901
MERKIPENNI - TÚSS Vörunúmer: 0967 910 303
5 stk
Verð: 8.000
5 stk
Verð: 6.490
• Hvítur litur sem þolir mun meiri hita en hefðbundinn
merkipenni (allt að 1000°C) • Virkar einnig fyrir dökkt og gegnsætt yfirborð • Vatnsheldur og slitþolinn • Veðurþolinn eftir þurrkun • 2 - 4 mm
• Með löngum odd • Vatnsheldur • Slitþolinn • Hentar vel til að merkja þar sem aðgengi er þröngt
15
ÚTI AKRÝLKÍTTI Vörunúmer: 0892 161 1/3
24 stk
Verð: 19.200
• Regnþolið úti akrýlkítti • Til þéttingar á fúgum
• Fyrir þenslufúgur úti og inni • Til límingar á Styropor plasti • Ekki til notkunar við glerjun, klæðningar, undir vatnsborði eða á sílikon þar sem það er undir • Án uppleysiefna og án sílikons • Eftir þornun er akrýlið þolið gegn aldri, veðri og útfjólubláum geislum • Gott þol gegn vatni og kolsýruvirkni • Litir: Hvítur og grár
AKRÝLKÍTTI Vörunúmer: 0892 165
24 stk
Verð: 19.390
• Fyrir fúgur innanhúss • Hentar vel þar sem hreyfing er á og mismunandi efni koma saman • Tryggir góða viðloðun við steypu, spónaplötur, tré og gifs • Það má mála yfir akrýlkíttið • Notist innanhúss á veggi, loft, hurðir, karma og milliveggi, milli steins og glugga eða hurða • Notist ekki við salerni • Má nota með marmara og granít • Kíttið þolir ekki að frjósa • Litir: Hvítur
16
DOBBLUÐ KÍTTISBYSSA Vörunúmer: 0891 00
• Vönduð hönnun, hálfopin, stálplötur með plasthandfangi • Hraðlosunarbúnaður, einföld og þægileg í notkun • Mjög góður kraftflutningur
Verð: 11.780
PLUS KÍTTISFÚGUSPAÐI Vörunúmer: 0891 182
Verð: 990
• Hægt er að nota spaðann á sex mismunandi vegu fyrir hvaða samskeyti sem er • Þægileg stærð á spaða gerir hann mjög auðveldan í notkun • Passar fullkomlega í hendi • Engar perlur myndast við sköfun
• Lengd: 70 mm • Breidd: 5 mm
17
LÍMKÍTTI Vörunúmer: 0890 100 1/3/4/5
• Sterkt • Má mála yfir og slípa niður • Teygjanlegt og fjaðrandi
12 stk
Verð: 18.600
• Rýrnar ekki • Mikil ending • Gott veðrunarþol • Gott þol gegn útfjólubláum geislum • Lyklarlaust • Má jafna út með sápuvatni • Til notkunar á málm, plast (pólýester og hart PVC), tré og stein • Fyrir samskeyti og til þéttingar •Litir:
GRÁTT LÍMKÍTTI Vörunúmer: 0890 100 2
• ATH: Skammur líftími •Sterkt • Má mála yfir og slípa niður • Teygjanlegt og fjaðrandi
12 stk
Verð: 14.990
• Rýrnar ekki • Mikil ending • Gott veðrunarþol • Gott þol gegn útfjólubláum geislum • Lyklarlaust • Má jafna út með sápuvatni • Til notkunar á málm, plast (pólýester og hart PVC), tré og stein • Fyrir samskeyti og til þéttingar •Litur:
18
LÍMKÍTTI POWER Vörunúmer: 0893 235 1/2/3
• Hraðþornandi • Má mála yfir, fyrir og eftir yfirborðsþornun • Lekur ekki • Gott veðrunarþol og þol gegn útfjólubláum geislum • Mjög góð viðloðun við flest efni, svo sem málma (stál, ryðfrítt stál, galvaníserað stál og ál), gerviefni eins og ABS, trefjagler, hart PVC, tré og gler • Ekki til nota með polythene, polypropylene, sílikon gúmmíi, PTFE og mjúkplasti • Lyktarlaust •Litir:
12 stk
Verð: 35.980
LÍMKÍTTI FAST Vörunúmer: 0890 100 710/720/730
12 stk
• Hraðþornandi • Má mála yfir og slípa niður • Teygjanlegt og mikil viðloðun • Hraðþornandi lím og kítti • Mikil ending • Gott veðrunarþol • Gott þol gegn útfjólubláum geislum, sjó, veikum sýrum, alkalíefnum, jarðolíu, dýrafitu og öðrum olíum • Lyklarlaust • Má jafna út með sápuvatni • Til notkunar á málm, plast (pólýester og hart PVC), tré og stein • Fyrir samskeyti og til þéttingar •Litir:
Verð: 29.990
19
SÍLIKON PERFECT SÝRULAUST Vörunúmer: 0892 510 1/2/12
24 stk
Verð: 39.990
• Einstaklega góð líming við tré, málma og margar gerðir plasts • Hámarksviðloðun við flestar gerðir málningar og glerja • Gott þol fyrir útfjólubláum geislum, veðrun, öldrun og endingu litar • Þolir mikinn núning
• Helst teygjanlegt • Auðvelt að slétta • Hreyfist lítið • Þurrt viðkomu • Litir: Glært/hvítt/svart
SÝRUSÍLIKON Vörunúmer: 0892 570 1/2
24 stk
Verð: 34.990
• Frábær viðloðun við margar gerðir flata, sérstaklega á glerjuðum flötum • Gott þol fyrir útfjólubláum geislum, veðrun og öldrun • Alltaf teygjanlegt • Má mála yfir • Litir: Glært/hvítt
20
FEITI FYRIR BREMSU ÍHLUTI
Vörunúmer: 0893 816 001
• Háþrýstiþolið og þolið gegn hita að 1400°C • Virkt í að koma í veg fyrir að bremsuhlutar festist, ásamt því að koma í veg fyrir ískur og önnur óæskileg bremsuhljóð • Þolið gegn saltvatni • Inniheldur engin málmefni né sílikon • Smurefni, óhreinindavörn og tæringarvörn fyrir íhluti í bremsukerfum • Ath: Berið ekki á bremsudiska eða núningsflöt bremsuborða • Hitaþol: -40° til +1400°C • Berist á við hitastig frá +0° til +40°C
HVÍT FEITI HSW-100 Vörunúmer: 0893 104 1
• Tli að smyrja stýringar, sleða, liði, samskeyti o.fl. • Ver gegn tæringu. Hitaþol frá -30° til +250C
ÁLFEITI - AL 1100 Vörunúmer: 0893 110 ...
KOPARFEITI - CU 800 Vörunúmer: 0893 800 ...
• Háhita og þrýstingsþolin koparfeiti, með góðri tæringarvörn og mikla viðloðun • Smurfeiti, samsetningarfeiti, tæringarvörn, á bakhluta bremsuklossa og allskyns liði
• Smurfeiti og tæringarvörn úr álkopar blöndu, hentar á bolta og skrúfgengjur, felgurær, á bakhluta bremsuklossa, á allskyns liði og fleira
21
RYKGRÍMA MEÐ VENTLI Vörunúmer: 1899 110 505
•CM3000 •FFP3 • Rykgríma með ventli sem veitir góða og þægilega vörn þökk sé einstaklega mjúkum síuefnum • Útöndunarventillinn tryggir stöðugt og gott loftflæði inn fyrir grímuna • Nefstykki passar að gríman sitji vel á andliti • Rykgríman veitir allt að þrjátíufalda vörn gegn rykögnum, úða í föstu formi og fljótandi, mistur og reykur sem stafar hætta af, verndar einnig vel við slípivinnu, skurðarvinnu, vinnu við gler og steintrefjar og fleira
5 stk
Verð: 2.750
22
HITAÞOLIÐ LAKK Vörunúmer: 0893 357 051/0893 359 005
6 stk
Verð 14.990
• Lakk sem þarf ekki að grunna undir og þekur vel • Hitaþol upp að allt að 650° C • Veðurþolið lakk • Lakkið er laust við þungmálma, þ.e.a.s. ekkert blý, kadmíum eða króm • Litir: Svart/silfur
VIRKUR HREINSIKLÚTUR Vörunúmer: 0890 900 90
LEÐUR TIG-SUÐUHANSKAR Vörunúmer: 5350 000 4..
• Stærðir: 9-11 • EN 388 • EN 420 • Flokkur: II
90 stk
6 PÖR
Verð: 5.590
Verð: 9.600
• 90 stk í fötu • Blautur hreinsiklútur sem fjarlægir mjög vel og auðveldlega án vatns • Fjarlægir erfið óhreinindi svo sem olíu, feiti, lím, blek, tjöru og margt fleira • NSF vottaður klútur • Hreinsaðu verkfæri, yfirborð og hendur • Ath: Hentar ekki á háglans yfirborð eins og bílamálningu og gegnsætt plast, til dæmis hjálmgrímur og plexíglerplötur
23
HAMPUR Á KEFLI Vörunúmer: 0876 007 205
GENGJUÞÉTTIEFNI FYRIR GAS, HITA & VATNSLAGNIR Vörunúmer: 0892 751 • Þéttir röragengjur úr málmi ásamt hampi • DVGW prófað fyrir gaslagnir, neysluvatnslagnir og hitalagnir (kalt/heitt) • Hitaþol: -20 til 100 °C • 150 gr túpa
• Þéttir röragengjur • Notist ásamt þartilgerðu gengjuþéttiefni • 80 gr hampur
Verð: 880
Verð: 1.790
PTFE GENGJUÞÉTTIBAND Vörunúmer: 0985 030 160/165
SJÁLFBRÆÐI SÍLIKONBAND Vörunúmer: 0985 077 230
• Mjög sterkt sjálfbræði sílikonband sem hentar vel fyrir snöggviðgerðir og þéttingarverkefni • Vatnshelt og loftþétt á nokkrum sekúndum • Varanlega teygjanlegt band • 25 mm breitt Verð: 4.200
• Hvítt gengjuþéttiband (röratape) • Til í tveimur þykktum • 0,08 mm • 0,1 mm Verð: 1.690 0,08
10 stk
10 stk
0,1
Verð: 2.490
Sjáðu það í notkun
24
MÁLNINGARLÍMBAND Vörunúmer: 0992 00 ..
Nákvæmnis MÁLNINGARLÍMBAND Vörunúmer: 0992 000 3.. • Hitaþolið málningarlímband • Hentar vel til vinnu í bíla, málm og málningargeiranum • Skilur ekki eftir sig límleifar
• Hitaþolið málningarlímband • Fínkrepað • Skilur ekki eftir sig límleifar • Hitaþol allt að 80°C • Til í mörgum breiddum: 15/19/25/30/38/50 mm
Verð frá: 1.200
Verð frá: 398
• Hitaþol allt að 100°C • Til í tveimur breiddum: 19/30 mm
SETT MEÐ DÚKAHNÍF OG SKÖFU Vörunúmer: 0715 66 40
ECO DÚKAHNÍFUR Vörunúmer: 0715 66 045
• Dúkahnífur • Sköfuhandfang • 25 blöð
Verð: 550
Verð: 9.990
• 18 mm blað • Hægt er að læsa blaði • Vandaður hnífur
25
MÁLNINGARSKAFA Vörunúmer: 0714 663 352
MÁLNINGARSKAFA Vörunúmer: 0714 663 353
MÁLNINGARSKAFA Vörunúmer: 0714 663 355
Verð: 3.090
Verð: 2.990
Verð: 3.090
• Fyrir alhliða notkun • 1,8 mm þykkt blað • Lengd: 235 mm • Breidd blaðs: 25 mm • Ryðfrítt stál
• Fyrir alhliða notkun • 1,8 mm þykkt blað • Lengd: 235 mm • Breidd blaðs: 50 mm • Ryðfrítt stál
• Fyrir alhliða notkun • 1,8 mm þykkt blað • Lengd: 235 mm • Breidd blaðs: 75 mm • Ryðfrítt stál
SPARTLSPAÐI Vörunúmer: 0695 940 90.
SPARTLSPAÐI Vörunúmer: 0695 940 91.
Verð frá: 219
Verð frá: 490
• “Japanskur” spartlspaði • Sérstaklega
• Úr sveigjanlegu hágæða stáli (keilulaga slípað) • Viðarhandfang • Til í fjórum mismunandi breiddum • 30/40/50/60 mm
sveigjanlegt blað úr gormstáli
• Plasthandfang • Til í fjórum mismunandi breiddum • 50/80/100/120 mm • ATH: Einnig til sem sett
26
SKURÐARHNÍFSBLAÐASETT - STARLOCK Vörunúmer: 0696 121 000
Verð: 18.500
• 5 hlutir í setti • Hentar fyrir skurðarhníf með Starlock, Starlock Plus og Starlock Max festingum • Skurðardýpt blaða: 40 - 50 mm
MULTI CUTTER SAGARBLAÐ Vörunúmer: 0696 102 09
MULTI CUTTER SAGARBLAÐ Vörunúmer: 0696 102 10
• Hentar fyrir PVC plast og við • Skurðarbreidd: 30 mm • Skurðardýpt: 40 mm
• Hentar fyrir PVC plast og við • Skurðarbreidd: 65 mm • Skurðardýpt: 38 mm
3 stk
3 stk
Verð: 5.400
Verð: 4.990
27
SKRALL LIÐLYKLASETT Vörunúmer: 0714 263 50
HLEÐSLU PENNALJÓS LED Vörunúmer: 1827 140 150
• 8 - 19 mm • 6 stk í setti • 8/10/12/13/17/19 mm
Verð: 17.990
Verð: 6.990
• 150 Lm • Nýtist bæði sem skoðunarlampi og sem vasaljós • Aðeins 37 gr. að þyngd • Klemmist auðveldlega á belti • Rafhlaða: 600 mAh
EVOLUTION VINNUBUXUR Vörunúmer: M403 462 4..
Verð: 19.990
• 52% pólýamíð/40% pólýester/8% teygjuefni, 214 g/m² og “4 way” stretch teygjuefni • Þrísaumaðir saumar, hnépúðavasar, teygja í mitti • E-Care efni sem veitir stöðurafmagnsmótstöðu • Cooltec tækni: HeiQ meðhöndluð efnavara heldur jafnvægi á líkamshita við hækkað hitastig, t.d. við áreynslu og kælir þann sem flíkinni klæðist um allt að 2.5°C ef hitinn hækkar of mikið • Sjö utanverðir vasar, tveir pennavasar, falinn buxnahnappur, fljótþornandi buxur,endurskinsinnlegg • Stærðir: 44 - 64
COOL TEC
28
CLASSIC HETTUPEYSA Vörunúmer: M550 583 0..
Verð: 9.990
PERFORMANCE FLÍSJAKKI Vörunúmer: M456 239 0../240 0.. • “4 way” teygjuefni, 34% nylon/ 60% pólýester/6% spandex, 260 g/m² • Fjórvegis teygjuefni sem teygist í allar áttir • Flísefni að innanverðu • Sterkt rifþolið efni yfir axlir og við mjóbak • Tvennir hliðarvasar með rennilás • Loxy® endurskinsmerki • Stærðir: XS - 4XL • Efni: 80% bómull/20% pólýester. Grátt efni: 85% bómull/15% viskósefni. Svargrátt efni: 60% bómull/40% pólýester, 300 g/m² • 2x2 stroff með teygju í faldi og ermaendum • Flatloc saumar • Hægt er að þrengja að í hettu • Kengúruvasi • Stærðir: XS - 4XL
Verð: 17.990
29
PERFORMANCE SKELJAKKI Vörunúmer: M411 328 0../329 0.. • 100% nylon, u.þ.b. 190 g/m² • Vind og vatnsfráhrindandi • Öndun: 15.000 g/m²/24h • Vatnsþol: 15.000 mm • Þriggja laga efni sem andar vel • Hár kragi með stillanlegri hettu • Teygja við mitti og útvíkkun í baki • Loxy® endurskinsmerki • Stærðir: XS - 4XL
Verð: 37.990
NORDIC HYBRID JAKKI Vörunúmer: M456 286 0../287 0..
• 100% GRS vottað endurunnið pólýester, 160 g/m² • Annað efni: 100% bómull með pólýester flísfóðri (50% endurunnið) • Hlýr vatteraður jakki með “bangsa” flís á hlið, í ermum og yfir axlir, rennilás neðst • Loftun undir höndum fyrir betri öndun • Brjóstvasi með rennilás, ID-kortavasa, hliðarvasar með rennilás og stór innanverður vasi • Stærðir: XS - 4XL
Verð: 15.990
30
ARVADA FLÍSJAKKI Vörunúmer: M456 231/232/233 000 • 100% prjónað pólýester, 380 g/m² • Mjúkskelsefni:
94% pólýester 6% teygjuefni, 300 g/m² • Tvennir brjóstvasar með rennilás • Tvennir framanverðir vasar með rennilás • Stærðir: XS - 4XL
Verð: 14.990
HUBERT HÚFA Vörunúmer: M474 248 999
STRETCH EVOLUTION HÚFA Vörunúmer: M436 223/224 999
Verð: 3.490
Verð: 2.990
• 51% endurunnið pólýester/49% akrýl • Mjúk og þægileg húfa
• 100% akrýl • Hentar frábærlega til merkinga • Hægt er að merkja húfu að framan á þar til gerðan flöt (9,5 x 4,5 cm)
• Til í tveim mismunandi litum • Hentar vel fyrir allar árstíðir • Best er að handþvo húfuna • Setjið ekki í þurrkara
31
STRETCHFIT ÖRYGGISSKÓR Vörunúmer: M416 135 0..
Verð: 27.990
• Skór ársins í Þýskalandi 2018 • Með táhlíf úr gerviefni • Úr Cordura® teygjuefni og leðri sem andar • Málmlausir skór • Með rennivörn á hálu gólfi • Plastskóhorn fylgir hverju pari • Þyngd: skóstærð 42, um 540 gr • Skóbreidd: 11 (Þægileg breidd) • Stærðir: 36 - 48
CETUS ÖRYGGISSKÓR Vörunúmer: M418 133 0..
Verð: 24.990
• Táhlíf úr gerviefni • Ytri sóli með rennivörn • Málmlausir skór • Anda vel
• Þyngd: skóstærð 42, um 485 gr • Skóbreidd: 11 (Þægileg breidd) • Stærðir: 35 - 50
32
DAILY RACE ÖRYGGISSKÓR (BOA) Vörunúmer: M416 180 0..
Verð: 34.990
• Táhlíf úr gerviefni • Boa reimakerfi
• Léttir skór sem anda vel • Ytri sóli með rennivörn
• Þyngd: skóstærð 42, um 500 gr • Skóbreidd: 11 (Þægileg breidd) • Stærðir: 39 - 48
ÞUNNIR ULLARSOKKAR Vörunúmer: M451 070 999
2 pör
Verð: 4.990
• 64% ull/21% pólýester/15% nylon • Þægilegir sokkar • Ein stærð • 2 pör í pakka
33
STARTUP BAMBUS SOKKAR Vörunúmer: M451 290 00.
• 80% bambus/17% pólýamíð/3% teygjuefni • Würth logo og skrúfur saumað í efni til skrauts • Einstaklega þægilegir og mjúkir sokkar • Draga úr ólykt sem kann að læðast að manni • Hafa þau áhrif að þú svitnar mun minna á fótsvæði • Stærðir: 35-38/39-42/43-46 • 3 pör í pakka
3 pör
Verð: 4.990
TAKMARKAÐ MAGN
LÁGIR BAMBUS SOKKAR Vörunúmer: M451 061 001
• 80% bambus/17% pólýamíð/3% teygjuefni • Einstaklega þægilegir og mjúkir sokkar • Draga úr ólykt sem kann að læðast að manni • Hafa þau áhrif að þú svitnar mun minna á fótsvæði • Má þvo við 40°C • Stærðir: 35-38/39-42/43-46 • 3 pör í pakka
3 pör
Verð: 5.990
34
BAMBUS SOKKAR Vörunúmer: M451 044 00.
5 pör
Verð: 7.490
• 80% bambus/17% pólýamíð/3% teygjuefni • Einstaklega þægilegir og mjúkir sokkar • Draga úr ólykt sem kann að læðast að manni • Hafa þau áhrif að þú svitnar mun minna á fótsvæði • Má þvo við 40°C • Stærðir: 35-38/39-42/43-46 • 5 pör í pakka
ÞYKKARI BAMBUS SOKKAR Vörunúmer: M451 060 00.
4 pör
Verð: 7.490
• 53% bambus/45% pólýamíð/2% teygjuefni • Þykkari bambussokkar • Þægilegir og háir sokkar • Draga úr ólykt sem kann að læðast að manni • Hafa þau áhrif að þú svitnar minna á fótsvæði • Má þvo við 40°C • Stærðir: 35-38/39-42/43-46 • 4 pör í pakka
35
VERSLANIR WÜRTH
Norðlingabraut 8 (RVK) Mán - Fim: 08:00 - 17:00 Fös: 08:00 - 16:00 Sími: 530 - 2005 Tryggvabraut 24 (AK) Mán - Fim: 08:00 - 17:00* Fös: 08:00 - 16:00* Sími: 461 - 4800 *ATH: Lokað á milli 12:00 - 13:00
Bíldshöfði 16 (RVK) Mán - Fim: 08:00 - 17:00 Fös: 08:00 - 16:00 Sími: 530 - 2002 EYRAVEGI 38 (SELFOSS) Mán - Fim: 08:00 - 17:00 Fös: 08:00 - 16:00 Sími: 530 - 2016
Vefverslun Opin allan sólarhringinn www.wurth.is Aðalsímanúmer: 530 - 2000 Drangahraun 4 (HFJ) Mán - Fim: 08:00 - 17:00 Fös: 08:00 - 16:00 Sími: 530 - 2020
Þessi bæklingur er birtur með fyrirvara um villur sem í honum gætu leynst. Tilboðin gilda í apríl 2024.
Page 1 Page 2 Page 3 Page 4 Page 5 Page 6 Page 7 Page 8 Page 9 Page 10 Page 11 Page 12 Page 13 Page 14 Page 15 Page 16 Page 17 Page 18 Page 19 Page 20 Page 21 Page 22 Page 23 Page 24 Page 25 Page 26 Page 27 Page 28 Page 29 Page 30 Page 31 Page 32 Page 33 Page 34 Page 35 Page 36Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online