Apríl 2024

RW WORKOUT WEEK TAKMARKAÐ UPPLAG SALA HEFST 22 APRÍL 2024

Reinhold Würth Workout Week er árlegur viðburður hjá Würth á heimsvísu þar sem tilgangurinn er að selja sem mest af vörum sem eru sérstaklega gerðar fyrir þennan viðburð og eru þar af leiðandi Viðhafnarútgáfur í tak- mörkuðu upplagi til styrktar völdum góðgerðar- samtökum, 0,50 € af hverri seldri vöru renna beint til góðgerðarsamtaka.

árið 2023 í RW Workout week verkefninu tókst Würth grúppunni að styrkja unicef verkefni um rúmar 52 milljónir króna

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online