FEITI FYRIR BREMSU ÍHLUTI
Vörunúmer: 0893 816 001
• Háþrýstiþolið og þolið gegn hita að 1400°C • Virkt í að koma í veg fyrir að bremsuhlutar festist, ásamt því að koma í veg fyrir ískur og önnur óæskileg bremsuhljóð • Þolið gegn saltvatni • Inniheldur engin málmefni né sílikon • Smurefni, óhreinindavörn og tæringarvörn fyrir íhluti í bremsukerfum • Ath: Berið ekki á bremsudiska eða núningsflöt bremsuborða • Hitaþol: -40° til +1400°C • Berist á við hitastig frá +0° til +40°C
HVÍT FEITI HSW-100 Vörunúmer: 0893 104 1
• Tli að smyrja stýringar, sleða, liði, samskeyti o.fl. • Ver gegn tæringu. Hitaþol frá -30° til +250C
ÁLFEITI - AL 1100 Vörunúmer: 0893 110 ...
KOPARFEITI - CU 800 Vörunúmer: 0893 800 ...
• Háhita og þrýstingsþolin koparfeiti, með góðri tæringarvörn og mikla viðloðun • Smurfeiti, samsetningarfeiti, tæringarvörn, á bakhluta bremsuklossa og allskyns liði
• Smurfeiti og tæringarvörn úr álkopar blöndu, hentar á bolta og skrúfgengjur, felgurær, á bakhluta bremsuklossa, á allskyns liði og fleira
21
Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online