Apríl 2024

HANDHÆGT OG ÖFLUGT HLEÐSLU SKRÚFjárn með fimm togstillingum

AS 4 hleðsluskrúfjárn RW SÉRÚTGÁFA með Reinhold Würth áritun

• ¼” bitahaldari og auðvelt í notkun vegna "Push&Go" aðgerð • Kveikir á sér á tvenna vegu, annaðhvort þegar skrúfjárni er þrýst í skrúfu eða þá með On rofanum • Fyrirferðalítið, létt og handhægt sem eykur þægindi og einfaldleika við notkun • Skrúfjárnið er með fimm mismunandi togstillingum og hámarksaflstilling skilar nákvæmri vinnu við tilheyrandi verk • Innbyggð, nákvæm bremsa stöðvar mótorinn samstundis þegar slökkt er á tækinu til þess að forðast ofhleðslu við vinnu eða verk

Vörunúmer: 5701 300 024

Verð: 10.990

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online