Apríl 2024

Hentar einstaklega vel fyrir fínni og viðkvæmari skrúfvinnu þar sem nákvæmni er krafist

RW SÉRÚTGÁFA mini bitasett með bitahaldaraskrúfjárni, 41 stk í setti með Reinhold Würth áritun

• Þægilegt við notkun, þökk sé 2-þátta bitahaldaraskrúfjárns handfanginu • Stöðurafmnagnsandspyrna (ESD) verndar gegn straum og veitir því mikið öryggi þegar skrúfað er í skrúfur í rafmagnstækjum • Að auki er bitahaldaraskrúfjárnið snúanlegt við notkun • Plastboxið sem hýsir öll verkfærin/skrúfbitana er með segullokun • Plastboxið er einstaklega þægilegt í notkun, auðvelt er að opna það handvirkt og fjarlægja bita sem á að taka í notkun • Allir bitar eiga sinn stað í settinu og eru merktir í boxunu svo þeir rati aftur á sinn stað • Stærð á boxi: 154 x 75 x 30 mm 40 hágæða 4 mm staðal eða öryggisbitar úr króm-vanadíum stáli 1 x nákvæmnis bitahaldaraskrúfjárn 1 x af hverju PH000; PH00; PH0; PH1 og PH2 bitar

1 x af hverju 1; 1.5; 2 og 3 mm mínus bitum 1 x af hverju 1.5; 2; 2.5 og 3 mm sexkantbitar 1 x af hverju 2; 3; 4 og 5 TX bitar 1 x af hverju 6; 7; 8; 9; 10 og 15 TX bitar með gati 1 x af hverju P2; P3; P4 og P5 mjór bitar 1 x af hverju 2.5 og 3 mm toppabitar 1 x af hverju SQ1 og SQ2 multi bitar 1 x af hverju Y000; Y00; Y0 og Y1 Y-týpu bitar 1 x af hverju 2 og 2.6 mm þríhyrndir bitar 1 x U2.6 kló biti 1 x SIM korts opnari

1 x PH00 biti með pinna Vörunúmer: 0613 202 4

Verð: 7.990

Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online