ORSY® mat WEIGHT

HVERSU MIKIÐ ÞARFTU? VIGTAÐU ÞAÐ.

ORSY ® mat WEIGHT (vigtunarkerfi) ORSY ® mat WEIGHT skynjar útteknar vörur með því að nota innbyggða vigt sem tengist hverju hólfi fyrir sig til að sækja upplýsingar um núverandi birgðastöðu. Þessi tækni gerir kleift að sækja einstaka hluti óháð umbúðaeiningu, auk þess að sækja marga hluti samtímis, rétt eins og í venjulegum vöruskápum. Eftir að vörur eru teknar úr hólfi er sjálfsafgreiðsluskáp lokað og þá telur stjórnkerfið sjálfkrafa allt birgðahaldið á örskotsstundu og les núverandi birgðastöðu. Vigtunarhólfin eru í mismunandi stærðum og gera því kerfið hentugt til að halda utan um nánast öll efni og aðföng. Hægt er að koma fyrir stærri vigtunarhólfum í ORSY ® mat WEIGHT til þess að hýsa stærri hluti eins og hlífðarfatnað, stóra slípidiska og margt annað.

ORSY ® mat WEIGHT með stjórnkerfi

3 ORSY ® mat WEIGHT: VENDING MACHINE WITH INTEGRATED WEIGHING TECHNOLOGY

Made with FlippingBook - Online Brochure Maker