Würth Wood

HITAÞOLIÐ SILÍKON

Til teygjanlegrar þéttingar fyrir ofna, hita og loftræstikerfi, þvottavélar og þurrkklefa. Eiginleikar: • Hitaþolið frá -50°C til +250°C. • Til skamms tíma +300°C. • Þolið gegn UV Útfjólubláum geislum. • Eldþol er DIN 4102, B2. • Þolið gegn veikum sýrum, lút og sápum og í stuttan tíma gegn venjulegum uppleysiefnum. • Samband við kolvetnissambönd getur leyst upp silíkonið. Notkunarleiðbeiningar: • Fletir skulu vera þurrir og hreinir og lausir við alla fitu. • Til að slétta verður að nota Silíkon Sléttiefni Nr. 893 3. • Góð viðloðun við gler og postulín án þess að grunna. Vökvadræga fleti er betra að grunna

Tækniupplýsingar: Geymsluþol:

9 mánuði.

Grunnur á vökvadræga fleti:

Silíkon grunnur 0892 170

Eðlismassi: Eiginleikar: Snertiþurrt:

1,31g/ml

Þykk þétting mjög stöðug.

8 - 12 mínútur.

Þornun 23°C loftraki 50%:

3 mm á sólahring.

Rýrnun:

< 3%

Gerð 100% (DIN 53504):

0,73MPa

Togfesta DIN 53504: Brotþol DIN 53504: Togþol: ASTM D624:

2,0mpa 350 %

5,0 kp / cm 2

með Silíkon Grunni Nr. 892 170 • Má ekki nota með matvælum.

Shore A Harka DIN 53505:

25%

Hitaþol:

-50°C til +285°C Skammtíma þol að +300°C

310 ml. túpa

Vinnuhitastig: Hámarksteygja:

+5°C til +40°C

15 til 20%

Litur Rautt

Vörunúmer

M. í ks.

Þol gegn:

UV Útfjólubláum geislum.

892 330

12

FÚGUKÍTTI

Mjög gott til þéttinga við stein og steinsteypu.

600 ml pulsur/290 ml túpur

Eiginleikar: • Mikið veður og aldursþol. • Þolið gegn UV Útfjólubláu ljósi.

Litur Grátt

Vörunúmer

Stærð 600 ml 600 ml 290 ml 290 ml 290 ml

0892 320 086 0892 320 090 0892 320 081 0892 320 082 0892 320 080

Ljósgrátt

• Má lakka yfir með öllum venjulegum málningum og lökkum. Samt er eðlilegt að gera prófun. • Tekur vel yfirmálun, einnig með vatnsmálningu. • Þolið gegn sveppamyndun. Þéttiefni eftir staðli: DIN 18540F

Grátt

Ljósgrátt

Hvítt

Notkun: • Fúgur í náttúrustein og steinsteypu. • Fúgur við glugga og dyr. • Gluggasmíði úr: tré, ál og PVC.

Tæknilegar upplýsingar:

Grunnefni: Geymsluþol:

MS-Polimer

9 mánuði (+5°C til 25°C).

Teygjanleiki fyrir brot:

> 500%

Teygja

25% af breidd fúgu.

Snertiþurrt (23°C og 50%r.s): Þornun, (23°C og 50%r.s):

Ca.75mín

Ca.3,5mm / sólarhring.

Notkunarleiðbeiningar: • Fúgur verða að vera þurrar og lausar við alla fitu. • Fúgur með mikla hreyfingu ætti ekki að mála yfir. • Grunnur: 0890 100 062

Hitaþol:

-40°C til +80°C, 120°C í stuttan tíma.

Vinnuhitastig:

+5°C til +40°C.

Harka Shore A :

Ca.25 eftir DIN 53505.

Rýrnun:

<3%

Þol gegn:

UV Útfjólubláu ljósi. Þynntum sýrum, lút og sápum.

3ja punkta samsetningu skal varast.

45

Made with FlippingBook Learn more on our blog