ÚTVARPSHEYRNARHLÍFAR
Ný gerð af 3M/Peltor
Eiginleikar: • FM eða AM/FM heyrnarhlíf með innbyggðu loftneti. • Digital stöðvaleit. • Raddstýrðir valmöguleikar. • Geymir allt að fimm stöðvar. • 3.5 mm tengi fyrir afspilun af síma eða tónlistarspilara. • Slekkur sjálfvirkt á sér eftir 4 klst til að spara rafhlöðu. • Tilkynnir þegar rafhlöður eru að verða búnar. • Til að minnka vandamál sem tengjast tæringu af völdum svita
þá er hlífin tvískelja, þ.e.a.s. prentplatan liggur í ytri hlífinni.
Vörunúmer 1899 300 170
89
Made with FlippingBook Learn more on our blog