Würth vörulisti

BENSÍN BÆTIEFNI

Fyrir allar bensínvélar með eða án hvarfakúts

Eiginleikar

Innihald: 200ml Vörunúmer: 5861 900 054

Inniheldur yfirborðsvirk efni, tæringar- og ryðvörn. • Hreinsar bensíndælu, leiðslur og inspýtingarkerfi. • Kemur í veg fyrir lagskiptingu /útfellingu í soggrein, spýssum, ventlum og ventlasætum • Minnkar eldsneytisnotkun • Lengir líftíma hvarfakúts og súrefnisskynjara • Tryggir nákvæma stjórnun eldsneytisloka. • Kemur í veg fyrir tæringu í eldsneytiskerfi og sprengirými • Kemur í veg fyrir stíflaða ventla • Bætir útblásturinn og minnkar losun út í umhverfið.

Notkunarmöguleikar Íblöndunarefni fyrir allar bensínvélar með eða án hvarfakúts, með beina/óbeina innspýtingu. Hreinsar eldsneytiskerfið og leiðslur. Minnkar losun útblástursgufu og –agna. Notkun Hellist beint í bensíntankinn. Minnst 30L af bensíni ættu að vera í tankinum við notkun. Innihald brúsans dugir í 70L af bensíni.

DÍSEL BÆTIEFNI

Fyrir allar díselvélar þ.m.t. common rail og öðrum olíuverkum

Eiginleikar

Innihald: 200ml Vörunúmer: 5861 900 052

Inniheldur yfirborðsvirk efni, tæringar- og ryðvörn. • Hreinsar eldsneytiskerfi og brennslukerfi. • Bætir útblásturinn og minnkar losun út í umhverfið. • Kemur í veg fyrir botnfall í túðum, ventlum og ventlasætum • Minnkar eldsneytisnotkun • Tryggir nákvæma stjórnun eldsneytisloka. • Kemur í veg fyrir tæringu í eldsneytisgeymi. • Minnkar bank í mótor.

Notkunarmöguleikar Íblöndunarefni fyrir allar díselvélar þar með talið Common Rail og dæluspíssa innsprautunarkerfi. Hreinsar eldsneytiskerfið og leiðslur. Minnkar sótagnir í útblástursgufu. Hægt að nota með öllum gerðum díselolíu, einnig biodísel. Notkun Hellist beint í díseltankinn. Minnst 30L af dísel ættu að vera í tankinum við notkun. Innihald brúsans dugir í 70L af dísel.

102

Made with FlippingBook - Online magazine maker