Würth vörulisti

Álfeiti

• Feiti sem kemur í veg fyrir festur. • Inniheldur ál/kopar. • Viðheldur mjög vel leiðni á rafgeymapólum. • Hindrar slit, tæringu og ryð. • Þolin gegn vatni, lút og sýru. • Hindrar að pakkningar festist við flötinn. Háþrýstiþolið, vel viðloðandi smurefni. Hitaþol frá -80°C til 1100°C.

• Gott að nota á bremsuklossa, rafgeyma, póla, þéttingar, skrúfgengjur og þá sérstakleg kerta- gengjur, ryðfrítt, pústkerfi, keðjulása og lása. • Góð viðloðun. • Kemur í veg fyrir ískur í bremsum. • Hindrar dropamyndun í suðu. • Inniheldur ekki freon. Eyðir ekki ósonlaginu.

Úðabrúsi

Dós

Innihald ml Vörunúmer

M. í ks.

Innihald g Vörunúmer

M. í ks.

893 110 0

893 110 10

300

6

1000

5

Túpa

Bremsuvörn í 5,5 ml. pokum

Innihald g Vörunúmer

M. í ks.

Innihald ml Vörunúmer

M. í ks.

893 110 1

893 110 5

100

10

5,5

100

Notkun á úðabrúsa: Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið ekki á lakk. Óhreinir fletir skulu fyrst hreinsaðir. Andið ekki úðanum að ykkur. Forðist að láta efnið komast í augu. Geymist þar sem börn ná ekki til.

CU 800 Koparfeiti

Háhita- og þrýstingsþolin feiti með mikla viðloðun. Koparfeitin ryðver og verndar. • Hindrar gegn festu, tæringu og sliti. • Hitaþol allt að 1100°C. • Þolið gegn vatni alkalísýrum og sýrum. • Mikil viðloðun.

Úðabrúsi

Innihald ml Vörunúmer

M. í ks.

300

893 800

12

Túpa

Innihald g Vörunúmer

M. í ks.

893 800 1

100

10

Dós

Innihald g Vörunúmer

M. í ks.

893 800 2

1000

5

99

Made with FlippingBook - Online magazine maker