Würth vörulisti

CUT+COOL KÆLIOLÍA

Alhliða kæliolía án viðvörunarmerkinga.

Þrífur mjög vel. Kostirnir fyrir þig: • Mikil kæling. •Hreinsar spæni mjög vel. • Hreint yfirborð véla, verkfæra og smíðastykkja.

Góðir smureiginleikar. Kostirnir fyrir þig: • Afkastamikill skurður. • Minni núningur dregur úr hitamyndun. • Hægt að keyra vélina hraðar.

Veitir mikla vernd gegn tæringu. Kostirnir fyrir þig: • Ver smíðastykki, verkfæri og kerfishluta, jafnvel í litlu magni.

Vörn gegn örverum. Kostirnir fyrir þig:

• Lausnin óhreinkast ekki eins fljótt. • Minni kostnaður vegna förgunar. • Endingargott.

Lýsing/Ílát

Innihald

Vörunúmer

M. í ks.

Freyðir mjög lítið.

0893 050 019 0893 050 020

Brúsi Brúsi

5 l

1 1

20 l

Vörur sem auka öryggi á vinnustað.

Notkunarmöguleikar: Kæliolía sem inniheldur jarðolíu og hægt er að blanda við vatn, fyrir allar gerðir rennibekkja, slípunar- og borvéla. Fyrir almenna vélavinnslu og einnig tilvalin í slípun. Gæðahráefni og -bætiefni bjóða upp á notkun með fjölmörgum gerðum efna. Athugið: Inniheldur ekki klór, brennistein, fosfór, sílikon, sýru eða resín. Skemmir ekki tveggja þátta vélalakk. Blandið alltaf efninu í vatn en ekki öfugt!

Notkun: (notkunarstyrkleiki í %)

Blöndun

Viðbót

Borun, rennismíði, sögun, bútun

4–5 4–8 3–4

1–4 2–5 1–3

Fræsing, snittun, úrsnörun

Slípun

Athugun með ljósbrotsmæli: Gildið sem mælirinn sýnir margfaldað með 1,2 er jafnt og styrkleiki í prósentum.

Krani fyrir 5 lítra ílát Vörunúmer: 0891 302 01

Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst!

Krani fyrir 20 lítra ílát Vörunúmer: 0891 302 03

Húðvörn Vörunúmer: 0890 600 102

96

Made with FlippingBook - Online magazine maker