Würth vörulisti

Bremsuvökvi

Fyrir vökvabremsur • Eftir staðli DOT4 / DOT 3, FMVSS 116 og SAE J 1703. • Má blandast við alla vökva eftir þessum stöðlum. • Sérstaklega mikið kulda og hitaþol • Heldur seigju mjög vel þrátt fyrir hitabreytingar. • Mjög góð ryðvörn. • Má nota í vökvakúplingar. • Fer vel með gúmmí.

DOT 4 Suðupunktur

yfir +250°C yfir +160°C

Eftirsuðupunktur

Innihald ml Vörunúmer

M. í ks.

892 009 25

250

24

Innihald l

Vörunúmer 892 009 5

M. í ks.

5

1

Stútur fyrir 5 ltr. brúsa Vörunúmer: 891 302 06 VE/St.: 1

DOT 4+ • Fyrir Mercedes Benz Suðupunktur

yfir +260°C yfir +180°C

Eftirsuðupunktur

Innihald l

Vörunúmer 892 009 8

M. í ks.

5

1

Hitaþolið smurefni

Notkunarmöguleikar: Drifsköft og alla liði:

HSP 1400 Mjög stöðug líka undir miklum hita • Hvít, málmfrí feiti, sem smyr einstaklega vel, minnkar slit, eykur skurðargetu, og tryggir einstaklega mikla ryðvörn. • Ekki til að smyrja legur. • Til almennra nota. • Smýgur vel og hefur mikla viðloðun. • HSP 1400 er ekki eitrað og hefur ekkert málminnihald, grafít, MOS2 eða annað sem gæti gefið brennistein-sinnihaldandi eftirstöðvar. • Gefur álika mikla ryðvörn og zinkhúðun. • Skemmir ekki gúmmí eða O-hringi • Engin mengun vegna þungra málma. • Við +200°C myndar feitin húð sem þolir bræðalumark flestra málma. Losun er því tryggð.

• Mikið þrýstingsþol tryggir léttan gang og lítið slit. Pressaðar samsetningar svo sem legur og hjól: • Auðveldar samsetningar og losun. Álagsspindla:

• Tryggir góða smurningu undir álagi. • Verndar gengjur fyrir sliti og festu. Bremsuhluta:

• Gefur mikla ryðvörn og festu á bremsuhlutum. • Kemur í veg fyrir allt ískur og minnkar slit. Rennibrautir: • Gefur jafna hreyfingu og lágmarks viðnám fyrir færslum á brautinni. • Verndar gegn hliðarþrýstingi. Ventlar, kranar og rennilokar. • Gefur léttari notkun. • Jafnari álag og auðvelda losun á öllum boltafestingum. Patrónur og aðrar stærri herslufestingar: • Tryggir mikinn spennukraft. • Tryggir jafnt átak og auðvelda losun. • Vatnsþolin smurfilma með mikla viðloðun. Flansasamsetningar og aðrar gengjusamsetningar:

Tæknilegar upplýsingar: Efni:

Notkun: Hreinsið vel flötinn af öllum óhreinindum. Best er að bursta allan flötinn og þrífa með fituhreinsi nr. 890 108. Smyrjið þunnt lag á gengjurnar eða flötinn. Borið er jafnt yfir allan flötinn með pensli eða úðið yfir. Notið ekki eins og koppafeiti heldur í þunnu lagi. Til notkunar á: Vélaverkfærum af öllum gerðum, byggingarkrönum, landbúnaðar-tækjum, farartækjum, jarðvinnslu og malarvinnslutækjum, rör og pípugerð, við uppsetningu, viðhalds og viðgerðarvinnu. Á vélaverkstæði, í skipum og járnsmiðjum.

Gerviefnafjölliðuð / Jarðoliublanda með lífrænu þykkiefni og hvítri viðloðunarfeiti. -40°C til +1400°C.

Hitaþol:

Próf:

VKA Prófun 3800/4000N DIN 51350,4 SRV Prófun Vals/platti; 450N

• Tryggir jafnt átak og minni mótstöðu. • Auðveldar losun líka eftir mikinn hita. • Hindrar festu á ryðfríu efni.

1000Um, 50 Hz,2h Ríftala 0,10 - 0,13 Slitdýpt 0,3Um. Ryðvarnarþolsprófun: Saltprófun > 500 stundir DIN 50 021

Innihald ml Vörunúmer

M. í ks.

893 123

300

12

100

Made with FlippingBook - Online magazine maker