PRODUCT NAME BLÖNDUNGA- OG GJAFASPJALDSHREINSIR
Úðar úr öllum stellingum.
• Leysir upp óhreinindi og tæringar í flothólfi og blöndunga-nálum. • Minnkar skít í stimpla- og ventlastæði. • Hreinsar málmfleti, t.d. blönd-ungshús af fitu og ryki.
Innihald ml Vörunúmer
M. í ks.
5861 113 500
500
12
Notkun: Úðið á fletina og látið verka í 2-3 mín. Ræsið svo vélina og sprautið inn í blöndunginn í c.a. 30 sek. Endurtakið ef þurfa þykir.
MÓTORHREINSIR
Hreinsar allar gerðir bensín- og díselvéla að innan
Eiginleikar
Innihald: 400ml Vörunúmer: 5861 310 400
Inniheldur hreinsandi yfirborðsefni. • Leysir upp lagmyndun í mótor og leiðslum. • Skemmir ekki pakkningar. • Losar fasta stimpilhringi. • Hreinsar vélina og minnkar þar með útblástursgufur. Notkun Innihald brúsans hellist í heita olíuna fyrir olíuskipti. Þó þarf að gæta að í vélinni sé lágmark af olíu samkvæmt kvarða. Til að ná fram hámarksvirkni skal láta vélina ganga í lausagangi í 10 mínútur. Að því loknu er skipt um olíu og síu. Innihald brúsans dugar í 5 lítra af olíu.
Notkunarmöguleikar Inniheldur hreinsandi yfirborðsefni sem hreinsa vélina og olíuleiðslur að innan. Hentar til nota á öllum bensín- og díselvélum með eða án hvarfakúts og allar tegundir mótorolíu. Hreinsar og leysir upp óhreinindi, gamlar olíuleifar og föst óhreinindi innan úr leiðslum. Athugið! Má ekki nota á vélhjól með olíusmurðri kúplingu með sameiginlegu olíukerfi.
MÓTOROLÍUBÆTIEFNI
Kemur í veg fyrir olíu-botnfall
Eiginleikar
Innihald: 300ml Vörunúmer: 5861 300 300
Inniheldur MoS 2 (mólýbdendísúlfíð). • Minnkar núning og slit. • Minnkar ryk/agnir í útblæstri Kemur jafnvægi á seigju olíunnar. • Lengir líftíma vélar. • Bætir afköst vélarinnar • Verndar gegn tæringu, olíu-botnfalli og stífluðum olíuleiðslum. Notkun Innihald brúsans er blandað í olíuna við olíuskipti. Innihald brúsans dugar í 5 lítra af olíu.
Notkunarmöguleikar Íblöndunarefni fyrir allar bensín- og díselvélar með eða án túrbínu, hvarfakúts og sótagnasíu. Hentar með öllum tegundum mótorolíu, hvort sem er úr jarðolíu eða gerviolíu. Hægt að nota til fyrir- byggjandi aðgerða við olíuskipti eða vélaviðgerðir. Athugið! Má ekki nota á vélhjól með olíusmurðri kúplingu með sameiginlegu olíukerfi.
103
Made with FlippingBook - Online magazine maker