Würth vörulisti

Dísel bætiefni

Fyrir allar díselvélar þ.m.t. common rail og öðrum olíuverkum

Eiginleikar

Innihald: 150ml Vörunúmer: 0893 735

Inniheldur yfirborðsvirk efni, tæringar- og ryðvörn. • Hreinsar eldsneytiskerfi og brennslukerfi. • Bætir útblásturinn og minnkar losun út í umhverfið. • Kemur í veg fyrir botnfall í túðum, ventlum og ventlasætum • Minnkar eldsneytisnotkun • Tryggir nákvæma stjórnun eldsneytisloka. • Kemur í veg fyrir tæringu í eldsneytisgeymi. • Minnkar bank í mótor.

Notkunarmöguleikar Íblöndunarefni fyrir allar díselvélar þar með talið Common Rail og dæluspíssa innsprautunarkerfi. Hreinsar eldsneytiskerfið og leiðslur. Minnkar sótagnir í útblástursgufu. Hægt að nota með öllum gerðum díselolíu, einnig biodísel. Notkun Hellist beint í díseltankinn. Minnst 30L af dísel ættu að vera í tankinum við notkun. Innihald brúsans dugir í 70L af dísel.

Ventlahreinsir, fyrir bensín hreyfla

Hreinsir fyrir soggrein,spjaldhús og ventla

opnið loftinntakið á viðeigandi stað. Komið stútnum fyrir og látið hreinsirinn vinna í 2-3 mínútur. Ræsið vélina og úðið aftur á meðan vélin gegnur á miðlungs hraða.

Innihald: 400ml Vörunúmer: 0893 737

Notkunarsvið Fyrir allar bensín vélar með eða án hvarfakúta. Inni- heldur virk efni sem hreinsa úfellingu og sótmyndun í inntaki og brunahólfi. Losar og hreinsar burt olíu, resín og önnur uppsöfnuð óhreinindi. Notað við lélega þjöppun, gangtruflanir eða mikla eldsneytisnotkun.

Eiginleikar

Inniheldur virk hreinsiefni • Hreinsar loftinntakið, ventlana og brunahólfin. • Dregur úr sótmyndun í inngjöf, ventlum og inntaki. • Dregur úr eldsneytisnotkun. • Lengir líftíma vélar. • Dreifist jafnt og auðveldlega með úðastútnum.

Notkun Festið úðastútinn á brúsan. Stöðvið vélina og

Ventlahreinsir, fyrir Dísil hreyfla

Hreinsir fyrir soggrein og ventla

Notkun Festið úðastútinn á brúsan. Opnið loftinntakið á viðeigandi stað. Ræsið vélina og látið hana vinna á 2.500-3.000 snúningum. Komið stútnum fyrir og úðið hreinsinum með stuttu millibili (1-2 sekúndur).

Innihald: 400ml Vörunúmer: 0893 738

Notkunarsvið Fyrir allar dísilvélar með eða án commonrail inn- sprautunarkerfi, EGR-ventla eða DPF. Inniheldur virk efni sem hreinsa útfellingu og sótmyndun í inntaki og brunahólfi. Losar og hreinsar burt olíu, resín og önnur uppsöfnuð óhreinindi. Notað við lélega þjöppun, gangtruflanir eða mikla eldsneytisnotkun. Athugið! Ef snúningshraðinn eykst verulega, ætti að úða minna eða taka smá hlé.

Eiginleikar og kostir

Inniheldur virk hreinsiefni • Hreinsar loftinntakið, ventlana og brunahólfin. • Eyðir sótmyndun í EGR-ventlum og inntaki. • Dregur úr eldsneytisnotkun. • Lengir líftíma vélar. • Dreifist jafnt og auðveldlega með úðastútnum.

104

Made with FlippingBook - Online magazine maker