Würth vörulisti

HREINSIR F. BEINAR INNSPÝTINGAR

Innihald ml Vörunúmer

M. í ks.

Sérhreinsir fyrir allar gerðir af beinum innspýtingum og hlutum.

893 560 891 565

300

12

Áfyllislanga

1

Eiginleikar: • Leysir óhrein-indi vel í innspýtingum. • Með reglulegri notkun heldur hreinsirinn innspýtingum hreinum, ryðver og bindur uppsafnað vatn. • Bætir útblástur og minnkar eldsneytiseyðslu. • Fyrir vélar með eða án Turbo eða hvarfakúta.

Notkun: Við gangtruflun eða í þjónustu er hreinsinum blandað í bensínið. Innihald í dós nægir fyrir 50 lítra af bensíni.

DÍSEL VETRAR FLÆÐIBÆTIEFNI

Innihald ml Vörunúmer

M. í ks.

Hreinsar, bætir flæðið og kemur í veg fyrir vax myndun. • Leysir uppsöfnun af óhrein-indum á spíss-um, ventlum, stimplum og stimpilhringjum. Kemur í veg fyrir uppsöfnun á óhreinindum. • Umhverfisvænt þar sem efnið minnkar sót og mengun í útblæstri. • Ryðver. • Bætir kaldstart. • Hindrar vaxmyndun. • Bætir kuldaþol díeselolíu í allt að -26°C til 30°C. • Meira gangöryggi fyrir díselvélar í miklum kuldum.

893 562

300

12 12

893 562 1

1000

Notkun: Setjið í olíutankinn, við áfyllingu. Bætiefnið blandast mjög vel. Hámarksnýting er að setja í gasolíuna á 2 til 3000 kílómetra fresti og alltaf þegar von er á miklum kuldum. 300ml. brúsi er fyrir 50-80 lítra af olíu.

BLÖNDUNGA- OG GJAFASPJALDSHREINSIR

Úðar úr öllum stellingum. • Leysir upp óhreinindi og tæringar í flothólfi og blöndunga-nálum. • Minnkar skít í stimpla- og ventlastæði. • Hreinsar málmfleti, t.d. blönd-ungshús af fitu og ryki.

Innihald ml Vörunúmer

M. í ks.

893 10

500

12

Notkun: Úðið á fletina og látið verka í 2-3 mín. Ræsið svo vélina og sprautið inn í blöndunginn í c.a. 30 sek. Endurtakið ef þurfa þykir.

102

Made with FlippingBook - Online magazine maker