Würth vörulisti

Intensive Dísilhreinsir

Hreinsir fyrir innspýtingarventla

eru leiddar niður í brúsan. Gangsetjið vélina og látið hana ganga í 2 mín í lausagangi. Stöðvið vélina og leyfið hreinsi að vinna í 1 klst. Ræsið vélina og látið hana ganga við mismunandi hraða þangað til brúsin er nánast tómur. Þá má tengja upprunalega eldsneytisinntakið.

Innihald: 400ml Vörunúmer: 0893 739

Notkunarsvið Fyrir allar dísilvélar með eða án commonrail innsprautunarakerfi. Notist við minnkandi afköstum vélar og ójöfnum eða hægum gangi. Dregur úr sótögnum í útblæstri. Notkun Við hverja skoðun, viðgerð eða stillingu skal setja innihald brúsans beint í eldsneytistankinn. Innihald brúsans nægir í allt að 70L af dísil. Verkstæðisnotkun: Vélin verður að vera heit. Aftengið eldsneytisinntakið og bakflæðið frá eldsneytisdælunni. Við hreinsun gegnum síuhúsið skal skipta út síunni. Tengið gegnsæjar slöngur við eldsneytisdælu. Slöngurnar

Eiginleikar

Inniheldur yfirborðsvirk efni, tæringar- og oxunarvörn. • Hreinsar allt eldsneytiskerfið. • Minnkar losun mengandi útblástursefna. • Hreinsar agnir í dísum og takmarkar slit í eldsneytisdælu. • Minnkar eldsneytiseyðslu • Minnkar Dísel bank.

Athugið! Ekki láta vélina stöðvast vegna eldsneytisleysis.

Gírolíubætiefni

Fyrir alla beinskipta gírkassa

Eiginleikar

Innihald: 50ml Vörunúmer: 0893 732

Inniheldur MoS 2

(mólýbdendísúlfíð).

• Minnkar núning og slit. • Minnkar hávaða. • Verndar gegn tæringu.

Notkunarmöguleikar Íblöndunarefni fyrir alla beinskipta gírkassa og drif. Hentar fyrir bæði jarð- og gerfiefna gírolíur. Hægt að nota til fyrirbyggjandi aðgerða við olíuskipti eða við viðgerðir. Notkun Innihaldi túpunnar er blandað í olíuna við olíuskipti. Innihald túpunnar dugar í 2,5 lítra af olíu.

Kemur jafnvægi á seigju olíunnar. • Lengir líftíma gírkassans/drifsins. • Verndar gírkassann/drifið gegn miklu álagi og hita. Athugið! Má ekki nota á (drif)diskalæsingar, í polyglycol olíu, né vélhjól með olíusmurðri kúplingu.

105

Made with FlippingBook - Online magazine maker