Würth vörulisti

Silíkon

Ver, fægir og einangrar.

• Ver blæjur, yfirbreiðslur, tjöld, yfirhafnir og skó. • Afrafmagnar og rakaver (verndar fyrir ryki). • Ver rafmagnssambönd fyrir raka. • Umhverfisvænt. Ekki skaðlegt ósonlaginu. Inniheldur ekki freon. • Smyr sólþak og sætarennur, rúllur í öryggisbeltum. • Hindrar ískur sem kemur af núningi óskyldra efna s.s. málma í plasthluti o.s.frv. • Gott að nota við að mýkja slöngur í uppsetningu. • Skilur ekki eftir bletti.

Mikil viðloðun með góða smurvirkni fyrir plast, gúmmí og málmhluti í bíla innan sem utan. • Hreinsar og frískar upp plast-hluti svo sem stuðara, kæligrill, vindskeið, lista og vínilþak. Hlutirnir fá háglans og springa ekki. • Mýkir hlutina í kulda. Gúmmíhlutir t.d. dyr og vélarhlíf, þéttilista, stuðara-gúmmí, kælislöngu og hjólbarða. Hlutirnir verða mjúkir, rifna ekki og frjósa ekki.

Lýsing Úðabrúsi

Innihald

Vörunúmer

M. í ks.

893 221

500 ml

12/24

Notkun:  Sprautið á með 20-30 cm fjarlægð frá hreinum fletinum. Þurrkið síðan af með þurrum og mjúkum klút.

893 221 05 893 221 520 891 800 14

Brúsi Brúsi

5 l

1

20 l

REFILLO-úðabrúsi

400 ml

Vinylhreinsir

Sílkimatt.

• Gefur sílkimatta áferð. • Afrafmagnar.

• Til að hreinsa og fægja mælaborð, gírstangir og alla mæla og rofa. • Einnig gott að nota við inniklæðingar, plastlista, þaklista og lakkaða hluti.

Lýsing Úðabrúsi

Innihald

Vörunúmer 890 222 1

M. í ks.

300 ml

12/24

Þrif.inn

Virkur hreinsir fyrir farþegarými.

Hreinsar: • Lakk og plasthluti. • Gler og spegla. • Fóður. • Fjarlægir vel tóbaksreyk. • Íslenskur texti.

Innihald ml Vörunúmer

M. í ks.

893 033

500

12

Leðurhreinsir

Hreinsar og mýkir allt mjúkt leður án þess að hafa áhrif á yfirborðsmeðferð leðursins.

Til nota á: Allt mjúkt leður eins og leðuráklæði og -sæti í bílum, leðurhúsgögn og leðurföt.

Notkun: • Hrista brúsann vel fyrir notkun. • Bera leðurhreinsirinn á með hreinum klút jafnt í ringlaga strokum.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

• Látið þorna í nokkrar mínútur. • Hreinsið af með hreinum klút.

893 012 9

500 ml

6

106

Made with FlippingBook - Online magazine maker