PLASTDJÚPHREINSIR
Allherjar viðhaldsefni fyrir plast bæði inni og úti. • Hreinar og verndar allar gerðir af vinyl, plasti, gúmmí og fleira. • Verndar gegn umhverfisáhrifum svo sem hörðnun, veðrun og upplitun. • Sérstaklega gott fyrir mælaborð hliðar- og hurðarspjöld, spoilera, lista, stuðara o.s.frv. • Inniheldur Silíkon.
Notkun: Eftir að hluturinn hefur verið þrifinn þá er djúphreinsinum úðað létt yfir og strokið með mjúkum klút eða svamp. Til þess að ná sem bestum árangri má endurtaka þetta allt að þrisvar. Plastsdjúphreinsirinn er ekki eitraður, inniheldur ekki fosföt og er umhverfisvænn. Aðvörun: Ekki setja á áhöld svo sem stýri, pedala og mótor- hjólasæti vegna þess hve hlutir geta orðið sleipir.
Lýsing
Innihald
Vörunúmer 0893 285 0893 285 5 0891 800 16
M. í ks.
Sprautubrúsi
500 ml
12
Brúsi
5000 ml
1
REFILLO-Dós
400 ml
VEGGJAKROTSHREINSIR - INNANHÚSS
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
Fyrir notkun utanhúss
0893 135
500 ml
1/12
Til að hreinsa veggjakrot á sléttum flötum, ekki rakadrægum. • Sérstaklega til að þrífa veggja-krot á lökkuðum flötum. • Mjög virkur á úðabrúsalakk og tússpennakrot. • Þarf ekki að lakka yfir veggja-krotið eða eftir þrifin. • Inniheldur sérstakan þynni, sem losar upp veggjakrotið án þess að skemma lakkið sjálft. • Ekki til að þrífa múr eða stein.
VEGGJAKROTSHREINSIR - UTANHÚSS
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
Fyrir notkun innanhúss
0893 136
500 ml
1/12
Leysir veggjakrot á viðkvæmari flötum. • Ýmis lökk og tússkrot má þrífa auðveldlega.
• Inniheldur enga lakkþynna. • Skemmir síður viðkvæma fleti. • Ekki til að þrífa múr eða stein.
124
Made with FlippingBook - Online magazine maker