Würth vörulisti

BÍLABÓN

BÓN FYRIR NÝTT LAKK

Til að bóna nýtt lakk

Árangursrík hreinsun og langvarandi vörn. Kostir: • F jarlægir skordýr, tjöru og önnur óhreinindi fljótt og örugglega. • Langvarandi vörn gegn veðrun (sólarljós, salt o.s.frv.) • H rindir frá vatni og óhreinindum (perluvirkni). Upplituð málning og litlar rispur bónaðar burt áreynslulaust. Kostir: • Endingargóð glansáferð. • Engin merki eða ský á lakki.

• Frískar upp á lakkið. Inniheldur sílikon. Litur: bleikt.

BÓN FYRIRGAMALT LAKK

Til að bóna mjög veðrað, upplitað og gamalt lakk.

fyrir

eftir

Öflug hreinsun og langvarandi vörn. Kostir: • F jarlægir skordýr, tjöru og önnur óhreinindi fljótt og örugglega. • Langvarandi vörn gegn veðrun (sólarljós, salt o.s.frv.) • H rindir frá vatni og óhreinindum (perluvirkni). Mjög veðrað yfirborð bónað áreynslulaust og litlar rispur fjarlægðar (fægivirkni). Kostir:

• M á nota á bæði plast- og gúmmífleti. • L eifar er auðvelt að fjarlægja með rökum klút án þess að skilja eftir merki. • M á einnig nota með bónvél. • Þ arfnast ekki mikils þrýstings eða tíma. • Þ ornað bón á yfirborði má nota aftur með því að mýkja það upp með vatni.

Notkunarleiðbeiningar: Þvoið bílinn með hreinsiefni ABSOBON ® (Vörunúmer 0893 475). Berið bónið jafnt á með bónklút í hringlaga hreyfingum. Takið einn flöt fyrir í einu. Ef bónvél er notuð skal gæta þess að nota réttan bónpúða. Leyfið efninu að þorna í skamma stund og bónið. Hristið fyrir notkun. Verndið gegn frosti.

• B ætir yfirborðið verulega. • Jöfn og björt glansáferð. • E ngin merki eða ský á lakki. • Lagfærir upprunalegan lit. • B ætir útlit bílsins.

Vörulýsing

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

0893 467

Bón fyrir nýtt lakk Bón fyrir nýtt lakk Bón fyrir gamalt lakk Bón fyrir gamalt lakk

500 ml

1/12

0893 467 05

5 l

1

0893 468

500 ml

1/12

0893 468 05 0891 302 01 0891 302 05

5 l

1 1 1

Inniheldur sílikon. Litur: mintugrænn.

Tappi til að hella úr 5 l brúsa

Skammtari á tappa

121

Made with FlippingBook - Online magazine maker