Würth vörulisti

Veggjakrotshreinsar

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Fyrir notkun utanhúss

893 135

500 ml.

1/12

Til að hreinsa veggjakrot á sléttum flötum, ekki rakadrægum. • Sérstaklega til að þrífa veggja-krot á lökkuðum flötum. • Mjög virkur á úðabrúsalakk og tússpennakrot. • Þarf ekki að lakka yfir veggja-krotið eða eftir þrifin. • Inniheldur sérstakan þynni, sem losar upp veggjakrotið án þess að skemma lakkið sjálft. • Ekki til að þrífa múr eða stein.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Fyrir notkun innanhúss

893 136

500 ml.

1/12

Leysir veggjakrot á viðkvæmari flötum. • Ýmis lökk og tússkrot má þrífa auðveldlega.

• Inniheldur enga lakkþynna. • Skemmir síður viðkvæma fleti. • Ekki til að þrífa múr eða stein.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Fyrir tau og opna fleti

893 137

500 ml.

1/12

Leysir veggjakrot og tyggigúmmí á taui og tauklæðningum. •Ýmis lökk og tússkrot má þrífa auðveldlega. •Vænn á yfirborðið og efnin. •Djúphreinsar vel og leysir upp krotið djúpt inn í efnin. •Stuttur þornunartími vegna lítils rakainnihalds. •Skilur ekki eftir tauið blautt. •Sérstaklega gott til þess að leysa upp tyggigúmmí á ýmsum viðkvæmum stöðum. •Þarf ekki að skera úr bletti.

123

Made with FlippingBook - Online magazine maker