Würth vörulisti

Fituhreinsir

• Hreinsar fljótt og vel bremsuklossa, diska og bremsuhluti með því að losa um olíu, skít og svarf. • Eyðir ekki ósonlaginu. • Inniheldur ekki Klór-Flúorefni, lyktarefni eða önnur efni sem talin eru heilsuspillandi. • Skilur ekki eftir aukaefni í jarðvegi eða vatni. • Er ekki ryðvaldandi. • Hindrar að asbestryk komist í andrúmsloftið. Mjög gott til að hreinsa áklæði og tau, en prófið fyrst hvort efnin séu litekta. • Hreinsar og aflitar málm, gler og keramik fyrir lím og þéttiefni.

Fljótvirkur hreinsir fyrir bremsudiska og bremsuborða, án þess að hafa skaðvænleg áhrif á umhverfið.

Lýsing Úðabrúsi Úðabrúsi

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

890 108 71 890 108 7 890 108 715 890 108 760

150 ml 500 ml

24 24

brúsi

5 l

1 1 1 1

Tunna

60 l

891 800 1 891 800 8

REFILLO-brúsi 400 ml

REFILLO f. LU -

Refillo

Lýsing

Vörunúmer

891 800 891 850 891 851

REFILLO hleðslugræja Skiptistútur, beinn geisli

Skiptihaus fyrir hleðslugræju Haldari fyrir Refillo brúsa

891 890 1

Notkun: Sprautið á hlutina sem hreinsa skal þar til óhreinindi og fita leysast upp. Þurrum klút.

Athugið: Ef hreinsa skal plast og gúmmíefni, prófið þá hreinsinn fyrst á lítt áberandi stað til að koma í veg fyrir skemmdir. Efnið eyðir upp lakk og málningu.

Álhreinsir

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

• Álhreinsir er aðeins fyrir álfelgur og ál. • Hreinsar bremsuryk, tjöru og annan mjög fastan skít. • Inniheldur engin slípiefni sem geta eyðilagt ál. • Regluleg þrif halda álinu hreinu í lengri tíma. • Má nota á aðra hluti svo sem gler, postulíns- flísar og fleira (alltaf skal gera prufur fyrst). • Ekki skaðlegt ósonlaginu. Inniheldur ekki freon. • Inniheldur fosfórsýru.

890 102

500 ml

6 1

890 102 20

20 l

Notkun: Úðið efninu ríkulega yfir flötinn. Skolið af með kröftugri vatnsbunu innan hálfrar mínútu svo efnið þorni ekki á fletinum. Notið bursta ef óhreinindin eru mjög föst á. Ekki úða á lakk, króm eða aðra málma en ál.

124

Made with FlippingBook - Online magazine maker