Würth vörulisti

Dekkjasápa

Pensill fyrir dekkjasápu • Harður pensill

• Þéttir slöngulaus dekk 100°C. Einnig við mikinn ökuhraða án þess að þrýstingur sé aukinn. • Teygjanleg gúmmívernd vegna stöðugs rakainnihalds. • Heldur dekkjum mjúkum og vel virkum bæði á vetrum sem og á sumrum. • Dekkin festast ekki við mikinn hita og verða því minni vandi við affelgun. • Einföld í notkun. • Góð nýtni. • Húðvæn, engin sterk efni. • Notið Würth pensil með sápunni.

Lengd 28 cm

Vörunúmer 693 080 0

M. í ks.

1

Felgujárn Vörunúmer: 695 326 622 Vörunúmer: 695 326 809

Blýtöng Vörunúmer: 695 391 885

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Blý Vörunúmer: 830 ...

890 122 1

5 kg

1

Felguhreinsir

Umhverfisvænn hreinsir, sérstaklega fyrir stál- og léttmálmsfelgur.

• Hreinsar óhreinindi, tjöru og ryk frá bremsuklos- sum o.s.frv. • Með reglulegri notkun halda felgurnar sínu upprunalega útliti.

Úðabrúsi

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

893 476

1000 ml

1

Dekkjahreinsir

• Úðið ekki á slitflöt eða bremsuhluti. • Inniheldur silíkon.

Úðabrúsi

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

890 121

500 ml

12

125

Made with FlippingBook - Online magazine maker