Würth vörulisti

PRODUCT NAME TVEGGJA ÞÁTTA MULTI-FILL

Fjölnota, tveggja þátta epoxý-fylligrunnur með fjölbreytt notagildi og framúrskarandi vinnslumöguleika.

Fjölnota

Öruggur � Viðloðun � Grunneinangrun � Tæringarvörn � Hægt að spartla yfir � Notkun

Einstaklega góð viðloðun á margs konar undirlagi. Kosturinn fyrir þig: • Loðir við ál, ómeðhöndlað og galvaníserað blikk, ójárnblandaða málma, stál, gamalt lakk, pólýesterkítti, glertrefjastyrkt pólýester (UP-GF) o.s.frv. Góð tæringarvörn með virkum litarefnum. Kosturinn fyrir þig: • V eitir einstaklega góða vernd gegn tæringu og ryði. Mjög fljótt að þorna. Kosturinn fyrir þig: • A llt eftir því hversu mikið er borið á er hægt að lakka yfir blautt eftir u.þ.b. 5 mínútur. Þolir hita upp að 80°C, tímabundið upp að 120°C. Mjög auðvelt að slípa. Samræmist VOC*. Kostirnir fyrir þig: • M inna leysiefni. • S amræmist hámarksinnihaldi VOC sem tilgreint er í VOC-tilskipuninni (1999/13/EB).

Notkun: Flöturinn verður að vera hreinn, þurr og laus við fitu. Farið lauslega yfir erfiða fleti með sandpappír. Takið rauða hnappinn úr lokinu, setjið hann á pinnann neðan á brúsanum og ýtið til að hægt sé að úða úr brúsanum. Hristið brúsann vel áður og eftir að úðað er úr honum. Úðið 2-3 umferðir. Gætið að tilgreindum uppgufunartíma. Eftir u.þ.b. 5 mín. má lakka yfir með öllum algengum gerðum einþátta lakks, tveggja þátta lakks og lakks á vatnsgrunni. Athugið: Má ekki nota á sýrugrunn! Að notkun lokinni skal snúa brúsanum á hvolf og úða þar til stúturinn er alveg tómur.

Eiginleikar: Afar öruggur í notkun með góðri viðloðun og virkri tæringarvörn. Efnið hentar sérlega vel sem einangrunargrunnur, hægt er að vinna með það blautt, það er fljótt að þorna og hægt er að spartla og lakka yfir. Notkunarmöguleikar: Í byggingavinnu, á verkstæðum, í stál- og málmsmíði, verkfærasmíði, tankasmíði, rörasmíði, gámasmíði, smíði yfirbygginga, skipa- og bátasmíði, brúarsmíði, vegagerð, vatns- og hitaveitu, landbúnaði, á bifvélaverk-

* Volatile Organic Compound (rokgjarnt, lífrænt efnasamband)

stæðum, við bílalökkun, hjá flutnin- gafyrirtækjum, við sorphirðu o.s.frv.

Vinnslutími: hám. 4 dagar

Tveggja þátta akrýllakk 1/4 lítra Vörunúmer: 0821 010 … M. í ks. 1 Sílikonhreinsir 600 ml úðabrúsi Vörunúmer: 0893 222 600 M. í ks. 6

Lýsing

Litur

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

0893 213 1

Tveggja þátta Multi-Fill

fölbrúnn

400 ml

1/6

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst! Bæði við notkun og þegar lakkað er yfir skal fylgja tækniupplýsingum sem og leiðbeiningum frá framleiðanda lakksins.

145

Made with FlippingBook - Online magazine maker