Würth vörulisti

plastlím Special

Fljótþornandi lím fyrir plast, sérstaklega PP/PE.

Hentar mjög vel á plast og málma. Kostir: • Örugg og varanleg festing við mismunandi efni. Ekki þarf að nota grunn eða hvata.

Þanþol í N/mm 2

ABS PVC

 6 12  3

PE PP PA

 5,2  3,6

PMMA

12

PC

 9,2

Stál

12 12

Ryðfrítt stál

Ál

12.2

Beyki

11

Þanþolsálag – Þrýstingsálag

Vara / Umbúðir

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Þanþol: Hlutar sem eru límdir saman eru togaðir í sundur í sitthvora áttina, lárétt. Það reynir á álagsþol límsins. Til að ná sem bestri festingu ættu límdir hlutar að vera eins stórir og mögulegt er.

0893 480 001

Hylki (aðeins til notkunar með límbyssu, vörunúmer 0891 893 486)

38 ml

1

0891 893 486

Límbyssa með 1:1 og 1:10 blandstút

1

0988 893 481

Sett 3x38 ml hylki og 1x límbyssa

3x38 ml

1

Notkun: Límir saman plast, einnig plast og önnur efni. Hentar sérstaklega vel til að líma saman plastefni sem erfitt er að líma, eins og PE, PP, LDPE og HDPE.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Nánari upplýsingar er að finna í upplýsingabæklingi.

Asetónhreinsir Vörunúmer 0893 460/ 0893 460 001

Forhreinsir Vörunúmer 0893 200 1

Blandstútur Vörunúmer 0891 481

170

Made with FlippingBook - Online magazine maker