Würth vörulisti

REPLAST PLASTVIÐGERÐARKERFI

Nýtt viðgerðarefni fyrir plastefni.

Einfalt í notkun vegna tvöfaldrar túpu og sérstakrar byssu sem gefur mjög nákvæma blöndu. Öruggt vegna þess að blandan er alltaf jöfn og nákvæm. Hraðar því að forvinna er einföld og herðistími er stuttur. • Til viðgerðar á stuðurum, kæli grillum, mótorhjólum, spoilerum, sólskyggnum, brettaköntum, inniklæðningum o.s.frv. • Auðveld viðgerðarvinna og án sérverkfæra: Hreinsun, líming, styrking, spörslun, grunnun og lökkun. • Tryggingar og bílaframleiðendur vilja að plast- viðgerðir séu gerðar eftir plastviðgerðarkerfum. Til athugunar: Lýsing á þessum efnum eru aðeins til hliðsjónar, þar sem þessar upplýsingar eru byggðar á okkar reynslu. Við mælum með að gerðar séu prófanir í hvert sinn.

Lýsing

Vörunúmer 893 500 0

Taska

Lýsing

Vörunúmer 893 500 1 893 500 2 893 500 3 893 500 4 893 500 6 893 500 7

M. í setti.

Kíttisbyssa fyrir Replast Vörunúmer: 891 893 485

Plasthreinsir 500ml Plastgrunnur 200ml

1 1 2 4 1 1

Fast 2ja þátta plastlím 50ml Universal 2ja þátta plastlím 50ml

Styrkingarband 3,5m Útlínu filma 3,5m Blöndunarstútar Tvöföld sprautugrind

891 486

25

891 893 485

1

EPOXY HRAÐLÍM ESK - 48

Þrífið áður með asetónhreinsi

Án uppleysiefna. Tveggja þátta • Má lakka yfir. • Gott að slípa þurrt límið. • Þornar enn fyrr við meiri hita svo sem +80°C. • Snertiþurrt eftir 5 mínútur. • Virkilega gott efnaþol. • Blöndun 1 : 1 í gegnum blöndunarrör og límbyssu. • Geymsluþol 1 ár við +15 til 20°C. • Ef vinnan tefst um meir en 3 mín. þarf að skipta um blöndunarrör.

Notkun: Alla mjög slétta fleti og járn er best að slípa og hreinsa með hreinsi (vörunr.: 890 108). Ekki nota alkóhól, bensín eða þynni. Setjið límtúpuna í byssu. Losið um stoppara. Festið blöndunar- rör. Berið límið á. Leggið hlutina saman strax og þrýstið þar til að límið hefur þornað. Hlutir sem líma má: Allt stál, ál, ryðfrítt stál, kopar, eir, slípað trefjaplast, ABS plast, SMC plast og tré. Límir ekki mjúkt plast. Til athugunar: Það er ekki hægt að fjarlæga hart lím með hreinsi. Það er ekki hægt að líma við hitastig undir +5°C.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

893 480

48 ml

3

Aceton hreinsir

Blöndunarstútar

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Lýsing

Vörunúmer M. í ks. 891 481 1

893 460

250 ml

1

169

Made with FlippingBook - Online magazine maker