Würth vörulisti

Gler- og málmlím

Gler- / Málmlímsett Fljótþornandi og mjög sterkt lím sem límir á gler. • Uppleysiefnalaust, gott efnaþol. • Gefur höggþolna og sveigjanlega límingu. Notkun: • Merkið áður nákvæma staðsetningu, þrífið og þurrkið vel á eftir. • Pressið hvatann þar til innri gler brotnar og hva- tinn flæðir í filtodd, fjarlægið pappírhlíf. • Berið hvatann á fletina, þarf engan biðtíma fyrir límingu. • Skerið límpokann og berið á í þunnu lagi á allan málmflötinn. • Þrýstið vel í 20 sek. á hvataborið glerið, hreinsið strax umfram lím með hreinum klút. 50% styrk er náð eftir 15 til 20 mín.

Innihald (je 1 St.)

Vörunúmer M. í ks.

893 40

GMK-lím, 6 g

5

GMK-herðir, 10 ml

Athugið: Ekki bera á heitar rúður t.d. vegna sólskins, límið fyllir ekki, fletir verða að falla þétt saman. Hitaþol: -55°C til +150°C Fullhart: 12 klst. Skurðarþol: 35N/mm 2

Griplím

• Til límíngar á gúmmílistum, á bert járn og grunnað eða lakkað yfirborð. • Hitaþolið að +100°C. Notkun: Sama og ofan. Látið þorna í 5 - 10 mín. og pressað vel saman.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

890 100 015

180 ml

12

171

Made with FlippingBook - Online magazine maker