Würth vörulisti

Hraðlím

Cyanoacrylat hraðlím sem gefur sterka límingu með þunnu límlagi.

Glas með pensli. • Leyfir auðvelda, örugga og mjög nákvæma notkun. • Auðvelt að bera þunnt lag af lími, jafnvel fyrir ofan höfuðhæð. Sérhannaður háls. • Hellist ekki niður ef glasið veltur. Án uppleysiefna. • Engar óþægilegar gufur.

Grunnur fyrir Plastofix

• Til að grunna PE, PP, PTFE og sílikongúmmí. • Virkar hratt. Athugið: þegar ætlunin er að líma saman ólík efni er grunnurinn aðeins settur á einpólayfirborð.

Notkun: Málmar, eins og stál, ál, sink, málmblöndur og flest gerviefni eins og pólýstýren, hart PVC, harður pappi, timbur og sellulósaefni, steinn og gler.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Innihald Vörunúmer M. í ks. 4 g 0893 094 1/25

0893 091 0

35 ml

1

Upplýsingar:

hvati

Efnisinnihald

Cyanoacrylate acid ethyl ester

Litur

glært

Teygjanleiki

100 mPas 1,05 g/cm 3

• Til að hraða verkun Würth cyanoacrylate hraðlíms. • Hvatann má nota á allar gerðir yfirborðsefna.

Þéttleiki Þurrktími

stál:

5–10 sek. 5–10 sek. 10–15 sek. 10–15 sek. 10–15 sek. 13,3 MPa

neoprene:

ABS:

EPDM:

balsaviður:

Hvatinn virkar með öllum algengustu gerviefnum.

Þanþol

stál:

neoprene:

brot brot brot brot

Hins vegar ætti alltaf að prófa efnið áður en það er notað svo fullvíst sé að gerviefnið þoli hvatann eða ekki.

ABS:

EPDM:

balsaviður:

Hitaþol við notkun

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

+5°C til +25°C –40°C til +80°C

Hitaþol

0893 301 20

150 ml

1/4

Geymslutími

12 mánuðir

Einnota hanskar Vörunúmer 0899 470 03 Vinnuhanskar „Comfort” Vörunúmer 0899 400 6.. Öryggisgleraugu „Slip-On“ Vörunúmer 0899 102 0

Varúð: Mælt er með að notaðir séu hlífðarhanskar og hlífðargleraugu.

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

175

Made with FlippingBook - Online magazine maker