Würth vörulisti

DOS System

Frábærar umbúðir fyrir fljótandi pakkningar, legu- og boltalím

Notkun • Fljótandi lím er sett beint og jafnt á yfirborðið, olíu- og fitulaust og án alls ryks. • Hreinna yfirborð = sterkari festing. • Efnin eru loftfælin, sem þýðir að þau harðna aðeins þar sem súrefni kemst ekki í snertingu við límið. • Af þessari ástæðu eru umbúðirnar aðeins fylltar að 3/4 hluta. • Á sama tíma hafa hvatar í málmi og stærð svæðis áhrif á þurrktímann. • „Óvirkt“ yfirborð og stærri svæði hægja á þurrktíma. • „Óvirk“ efni: Nikkel, sink, tin, góðmálmar, ál með lágmarkskopar- og/eða manganblöndu, mjög málmblandað stál, oxað eða krómhúðað, plast, gler og keramík. • Virk efni: Stál, brass, brons, kopar, ál (meira en 1% kopar). • Fyrir forhreinsun mælum við með fituhreinsi, vörunúmer 0890 108 71. Athugið: Eftirfarandi plastefni geta eyðst við langvarandi snertingu: ABS, sellulósi, pólýstýren, pólýcarbonat (Macrolon), PMMA (Plexigler), pólýsúlfon, SAN (lurane, Tyril), Vinidur, vúlkantrefjar og máluð yfirborð. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

Háfesta Boltalím og þétting. Þarf 300°C hita við losun. Þéttir og límir gengjur. Hindrar losun v. þrýstings og titrings. Hitaþol: -55°C til 150°C. Hámarksbil: að 0,15 mm M20. Fullhart 1–6 klst., snertiþurrt: 15 mín. Herðist við mikinn hita. Virkar mjög hratt á flesta húðun og olíuborið. Festa: 12–15 N/mm 2 . Meðalfesta Boltalím og þétting. Losun með venjulegum verkfærum. Hitaþol: -55°C til 150°C. Hámarksbil: að 0,25 mm M36. Fullhart:1–3 klst., snertiþurrt:15 mín. Má hreyfa þurrt án þess að missa eiginleika. Má nota á olíuborna fleti. Festa: 8–12 N/mm 2 . Innihald Vörunúmer M. í ks. 25 g 893 270 025 1

Legulím Mikil festa og fúgufylling fyrir slífar og legur. Mikil festa og erfitt að losa. Einnig til festingar á tannhjólum, boltum, skrúfum og splittum.

Hitaþol -55°C til 150°C. Hámarksbil: að 0,1 mm. Mestur styrkur 0,03–0,07mm. Fullhart 3 klst., snertiþurrt: 15 mín. Festa: 18–26 N/mm 2 .

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

893 603 025

25 g

1

Hitaþolið legulím Til límingar á fóðringum, legum og hulsum fyrir mikla festu.

Statif Fyrir 7

Vörunúmer

M. í ks.

891 271

1

Hindrar ryðmyndun. Handfast eftir 40 mín. Tilbúið til notkunar eftir 1–3 stundir. Hitaþol -55°C til +200°C. Hámarksbil 0,2 mm. Festa: 30–35 N/mm 2 .

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

893 243 025

893 620 050

25 g

1

50 g

1

Pípuþétting Þéttir allar rörgengjur allt að 3”. Þéttir bæði gas og fljótandi vökva. Gefur ekki bragð. Hitaþol: -55°C til 150°C. Hámarksbil: R 3“. Fullhart: 3 klst. Herðist við hitastig undir frostmarki.

Glussaþétting Til þéttingar bæði á glussa og lofttengjum að R 3/4“. Þolið gegn öllum glussum og eldsneytisvökva. Harðnar fljótt. Hitaþol frá -55°C til +150°C.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

893 545 050

50 g

1

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

893 577 050

50 g

1

176

Made with FlippingBook - Online magazine maker