Würth vörulisti

DOS System

Frábærar umbúðir fyrir fljótandi pakkningar, legu- og boltalím

Notkun • Fljótandi lím er sett beint og jafnt á yfirborðið, olíu- og fitulaust og án alls ryks. • Hreinna yfirborð = sterkari festing. • Efnin eru loftfælin, sem þýðir að þau harðna aðeins þar sem súrefni kemst ekki í snertingu við límið. • Af þessari ástæðu eru umbúðirnar aðeins fylltar að 3/4 hluta. • Á sama tíma hafa hvatar í málmi og stærð svæðis áhrif á þurrktímann. • „Óvirkt“ yfirborð og stærri svæði hægja á þurrktíma. • „Óvirk“ efni: Nikkel, sink, tin, góðmálmar, ál með lágmarkskopar- og/eða manganblöndu, mjög málmblandað stál, oxað eða krómhúðað, plast, gler og keramík. • Virk efni: Stál, brass, brons, kopar, ál (meira en 1% kopar). • Fyrir forhreinsun mælum við með fituhreinsi, vörunúmer 0890 108 71. Athugið: Eftirfarandi plastefni geta eyðst við langvarandi snertingu: ABS, sellulósi, pólýstýren, pólýcarbonat (Macrolon), PMMA (Plexigler), pólýsúlfon, SAN (lurane, Tyril), Vinidur, vúlkantrefjar og máluð yfirborð. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

Fljótandi pakkning, rauð Til pakkningar á flönsum og flötum með bili allt að 0,5mm. Má nota sem límpakkningu. Mikil og meðalfesta.

Fljótandi pakkning, græn Til pakkningar á flönsum og flötum með litlu bili að 0,3 mm. Lítil festa. Auðvelt að losa og fjarlægja. Mjög sveigjanleg. Þolhiti: -55°C til 150°C.

Hröð þornun á öllum málmum. Mjög sveigjanleg. Meiri festa. Þolhiti: -55° C til 150°C. Þrýstingur er 350 bar. Hámarksbil: 0,5 mm. Fullhart: 6–24 klst. Togþol 8–10 N/mm 2 .

Þrýstingur er 350 bar. Hámarksbil: 0,3 mm. Fullhart: 6–24 klst. Togþol: 2–4 N/mm 2 . Þenur sig um allt að 0,3 mm.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

893 573 050

893 574 050

50 g

1

50 g

1

Hitaþolin vélaþétting Auðvelt að vinna með annarri hendi. Kemur í stað pakkninga sem notaðar eru í vélar og þrýstihólf. Mjög hitaþolið.

acetone, klórupplausnir (10%). Gas svo sem: Acetylene, koltvísýring, propane, sulphuric sýra og nitrogen. Þessi listi er ekki tæmandi en gefur vísbendingu um notkunargildi.

Þrýstingsþolið allt að 600 bar. Þarf 60°C hita til að fullþorna. Snertiþurrt: 5–7 mínútur. Hitaþol: -50°C til +250°C Þrýstingsprófað: allt að 690 bar. Seigja í mPas: u.þ.b. 5000-13200 Ph-gildi: u.þ.b. 7 Hámarksbil til þéttingar: 2 mm Þurrktími: Við + 80°C = 6 klst. Við +180°C = 5 mín.

Röraþétting með PTFE Þéttir alla röragengjur úr öllum málmum og allan fittings með kónískum eða venjulegum rörgengjum. Þéttir gegn öllum venjulegum iðnaðarvökvum og gasi. Kemur í stað PTFE tape eða hamps. Togfesta (DIN 53288): 3-5 N/mm 2 . Togskerfesta (DIN 53283):4-6 N/mm 2 . Hitaþol: -55°C til +150°C. Samanburður á röraþéttingu með og án PTFE. Röraþétting með PTFE er fyrir minni gengjur og meiri þrýsting. Það skemmir ekki mat eða drykkjarvatn. Einnig þolir það vel bensín. Hámarksbil: 0,3 mm. Fyrir gengjur að: R 3“.

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

893 260 100

100 g

1

Þol gegn: Vélaþéttingin hefur verið reynd við eftirfarandi: Vélar, gíra, glussa (náttúruleg og gerviefni), smurolíur, dieselolíur, steinolíur, frystivökva, bremsuvökva, afgasvatn, alkalí-efnasambönd, maurasýru, vínanda(methyl, ethyl o.s.frv.),

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

893 511 050

50 g

1

177

Made with FlippingBook - Online magazine maker