PRODUCT NAME RÆSIÚÐI
Notkun: Ræsiúðanum er úðað yfir loftsíuna á meðan vélin er ræst, mest í 1–2 sekúndur. Ræsiúðinn gefur snöggstart. Ef vélin fer ekki í gang eftir 2–3 skipti þá skal athuga gangferli vélarinnar. Í bensínbílum skal nota litla inngjöf, en í díselbílum skal nota fulla inngjöf. Forhitun skal sleppt. Athugið: Úðinn er mjög eldfimur gætið þess að hafa góða loftræstingu þegar úðað er. Úðið ekki nálægt opnum eldi, neistagefandi eða glóandi hlutum. Reykið ekki nálægt þegar efnið er notað.
Gefur betra ræs • Auðveldar dísel- og bensínvélum gangsetningu á veturna og í miklum kuldum. • Sérstaklega gott fyrir: Díselvélar, iðnaðar- og land- búnaðartæki og bensínvélum með eða án hvarfakúts. • Má nota á tvígengisvélar, auðveldar mjög bæs á tvígengisvélum. • Gangsetningarerfiðleikar á sláttuvélum eru úr sögunni ef ræsiúðinn er notaður. • Hentar einnig vel fyrir bátavélar. • Einnig gott til að sprengja dekk á felgur, t.d. ef affelgast hefur í fjallaferð.
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0890 11
300 ml
12
FRYSTIÚÐI
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
Til viðgerða og samsetninga. Til að finna galla í hitanemum. • Gefur allt að -50°C frost. • Fljótvirk og einföld leið til að komast að vandamálum í rafmagnskerfum vegna yfirálags. • Til að kæla smára, mótstöður, hitanema og vélahluti eins og gas og innsogskerfi. • Um leið og efninu er sprautað frýs það niður • Einfaldar samsetningar á legum, öxlum og slíkum hlutum við þröngar aðstæður. • Kemur í veg fyrir hitaskemmd þegar verið er að lóða.
0890 001 200
200 ml
12
Notkun: Sprautað er þá hluti sem þarf að kæla. Frysting fer eftir þeim tíma sem sprautað er. Frystiúðinn er óskaðlegur ef hann er notaður við ofangreindar aðstæður. Ef sprautað er á líkamann getur úðinn valdið kali.
Uppfyllir reglugerð ESB (ESB nr. 517/2014)
LEKALEITIR
Til að finna leka í loft- og gaskerfum. • Auðveld og tímasparandi leið til að finna mögulegan leka. • Sprautað á og yfir þá staði þar sem grunur leikur á að leki sé. Leki kemur fram sem bólur. • Gott fyrir loftbremsur, hjólbarða, slöngur, ventla, gas- og vatnsleiðslur, loftpressur og kúta
ásamt kerfum fyrir eldfimt gas. Brennur ekki. Má nota við eldfimt gas. • Prófað af DVGW tilraunastofunni í Karlsruhe, Þýskalandi. Uppfyllir kröfur um DIN staðal 30657 og er samþykkt fyrir PVC plaströr, gas og vatnsleiðslur, loftpressur og kúta ásamt kerfum fyrir eldfimt gas.
Lýsing Úðabrúsi
Innihald
Vörunúmer
M. í ks.
0890 20
400 ml
12
185
Made with FlippingBook - Online magazine maker